Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?

Vefsíðan eldhress.com ásamt greinargerð sem henni fylgir er lokaverkefni til M.Ed.- prófs í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins var að útbúa vefsíðu ætlaða einstaklingum 65 ára og eldri þar sem finna má æfingar sem miða að því að efla heilsu og þar með auka líkur á að eins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anný Björg Pálmadóttir 1975-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34008
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34008
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34008 2023-05-15T13:08:25+02:00 Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig? Anný Björg Pálmadóttir 1975- Háskólinn á Akureyri 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34008 is ice eldhress.com http://hdl.handle.net/1946/34008 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Aldraðir Hreyfing (heilsurækt) Jafnvægi Liðleiki Heilsufar Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:43Z Vefsíðan eldhress.com ásamt greinargerð sem henni fylgir er lokaverkefni til M.Ed.- prófs í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins var að útbúa vefsíðu ætlaða einstaklingum 65 ára og eldri þar sem finna má æfingar sem miða að því að efla heilsu og þar með auka líkur á að einstaklingar geti lifað sjálfstæðu lífi í heimahúsi eins lengi og heilsa leyfir. Við gerð verkefnisins var spurningin höfð til hliðsjónar: hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig? Í greinargerðinni er fjallað um bakgrunn verkefnisins og reynslu höfundar í fræðilegu samhengi þar sem sjónum er beint að áhrifum reglulegrar hreyfingar á heilsu og vellíðan eldra fólks, líkamlega sem andlega. Einnig er fjallað um þá þætti sem hafa þarf í huga sem fyrirbyggjandi gegn byltum en stuðst var við rannsóknir, innlendar sem erlendar og áhersla lögð á vöðvastyrk, jafnvægi og liðleika. Seinni hluti verkefnisins er uppsetning vefsíðu en hún er byggð upp á myndböndum af æfingum sem henta eldra fólki sem fyrirbyggjandi gegn byltum og til að auka almenna heilsu og vellíðan. Settir verða inn fræðslupunktar varðandi hreyfingu og að hverju þarf að huga áður en hafist er handa. Æfingarnar sem urðu fyrir valinu á vefsíðunni miðast að því að auka styrk, bæta jafnvægi og liðleika en megin tilgangurinn með vefsíðunni er að auðvelda þessum aldurshópi aðgengi að æfingum og gefa þeim möguleika á að stunda reglulega hreyfingu undir leiðsögn fagaðila eins og geta þeirra leyfir. Vefsíðuna má finna á slóðinni: eldhress.com Efnisorð: Aldraðir, hreyfing, vöðvastyrkur, jafnvægi, liðleiki, byltuvarnir, nám fullorðinna, heilsa og vellíðan fullorðinna The creation of the website eldhress.com alongside a report on the project comprise this graduate thesis for an M.Ed.- diploma in educational studies from the University of Akureyri. The main objective of the project was to develop a website that contains exercise instructions for people 65 years and older that aim to improve general health and thereby increasing the ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Aldraðir
Hreyfing (heilsurækt)
Jafnvægi
Liðleiki
Heilsufar
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Aldraðir
Hreyfing (heilsurækt)
Jafnvægi
Liðleiki
Heilsufar
Anný Björg Pálmadóttir 1975-
Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Aldraðir
Hreyfing (heilsurækt)
Jafnvægi
Liðleiki
Heilsufar
description Vefsíðan eldhress.com ásamt greinargerð sem henni fylgir er lokaverkefni til M.Ed.- prófs í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins var að útbúa vefsíðu ætlaða einstaklingum 65 ára og eldri þar sem finna má æfingar sem miða að því að efla heilsu og þar með auka líkur á að einstaklingar geti lifað sjálfstæðu lífi í heimahúsi eins lengi og heilsa leyfir. Við gerð verkefnisins var spurningin höfð til hliðsjónar: hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig? Í greinargerðinni er fjallað um bakgrunn verkefnisins og reynslu höfundar í fræðilegu samhengi þar sem sjónum er beint að áhrifum reglulegrar hreyfingar á heilsu og vellíðan eldra fólks, líkamlega sem andlega. Einnig er fjallað um þá þætti sem hafa þarf í huga sem fyrirbyggjandi gegn byltum en stuðst var við rannsóknir, innlendar sem erlendar og áhersla lögð á vöðvastyrk, jafnvægi og liðleika. Seinni hluti verkefnisins er uppsetning vefsíðu en hún er byggð upp á myndböndum af æfingum sem henta eldra fólki sem fyrirbyggjandi gegn byltum og til að auka almenna heilsu og vellíðan. Settir verða inn fræðslupunktar varðandi hreyfingu og að hverju þarf að huga áður en hafist er handa. Æfingarnar sem urðu fyrir valinu á vefsíðunni miðast að því að auka styrk, bæta jafnvægi og liðleika en megin tilgangurinn með vefsíðunni er að auðvelda þessum aldurshópi aðgengi að æfingum og gefa þeim möguleika á að stunda reglulega hreyfingu undir leiðsögn fagaðila eins og geta þeirra leyfir. Vefsíðuna má finna á slóðinni: eldhress.com Efnisorð: Aldraðir, hreyfing, vöðvastyrkur, jafnvægi, liðleiki, byltuvarnir, nám fullorðinna, heilsa og vellíðan fullorðinna The creation of the website eldhress.com alongside a report on the project comprise this graduate thesis for an M.Ed.- diploma in educational studies from the University of Akureyri. The main objective of the project was to develop a website that contains exercise instructions for people 65 years and older that aim to improve general health and thereby increasing the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anný Björg Pálmadóttir 1975-
author_facet Anný Björg Pálmadóttir 1975-
author_sort Anný Björg Pálmadóttir 1975-
title Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
title_short Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
title_full Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
title_fullStr Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
title_full_unstemmed Eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
title_sort eldhress : hvernig má nota nútímatækni til að hvetja og leiðbeina eldri borgurum að hreyfa sig?
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34008
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation eldhress.com
http://hdl.handle.net/1946/34008
_version_ 1766087740175155200