„Þeir kalla hann ósýnilega sjúkdóminn .“ : upplifun fólks sem lifir með vefjagigt : rannsóknaráætlun

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðar rannsóknar er að skoða upplifun einstaklinga af því að vera með vefjagigt, reynslu þeirra af viðmóti heilbrigðisstarfsmanna sem og upplifun þeirra af viðhorfi samfélags...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vala Guðmundardóttir 1989-, Særún Thelma Jensdóttir 1983-, Hildur Sif Rafnsdóttir 1991-, Anna Margrét Eðvaldsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33974