Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni

Meistaraverkefni þetta er rannsókn, sem unnin var á deild elstu barna leikskóla á Akureyri haustið 2018, nánar tiltekið í mars fram í júní sama ár. Börnin eru níu, sem tóku þátt í rannsókninni og öll eru þau fædd árið 2012. Fyrirkomulagið var á þá leið, að tvisvar í viku hitti rannsakandi börnin í s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Ólöf Pálsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33952
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33952
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33952 2023-05-15T13:08:27+02:00 Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni Herdís Ólöf Pálsdóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33952 is ice http://hdl.handle.net/1946/33952 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Leikskólabörn Sköpunargáfa Snjalltæki Forritun Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:39Z Meistaraverkefni þetta er rannsókn, sem unnin var á deild elstu barna leikskóla á Akureyri haustið 2018, nánar tiltekið í mars fram í júní sama ár. Börnin eru níu, sem tóku þátt í rannsókninni og öll eru þau fædd árið 2012. Fyrirkomulagið var á þá leið, að tvisvar í viku hitti rannsakandi börnin í smiðjum, sem stóðu klukkustund í senn. Smiðjurnar urðu sex talsins og náðu því yfir þrjár vikur. Rannsóknin miðaði að því að skoða samskipti barnanna meðan á verkefninu stóð, m.a. félagsfærni, sjálfstraust og samvinnu þeirra í vinnu með tækni. Börnin fengu frjálsar hendur til að skapa umhverfi og sögusvið fyrir snjalltækin Blue-bot og Cubelets en einnig með Lego-kubbum og tilbúnum sögupersónum, sem þau skópu sér sjálf meðan á smiðjunum stóð. Enn sem komið er fer lítið fyrir forritun barna á leikskólaaldri. Vonandi verður breyting þar á. Fátt ætti að vera því til fyrirstöðu. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: • Hvað einkennir samskipti fimm ára barna, þegar þau vinna með Blue-bot og Cubelets? • Hvernig birtist sjálfstraust barna í vinnu með Blue-Bot og Cubelets? Niðurstöður sýna að forritunarvinna sem þessi kallar á aukin samskipti, samvinnu og málamiðlanir barna sín á milli. Samvinna barnanna með snjalltækjunum blés nýju lífi í leik og nám þeirra. Börnin voru iðin og áhugasöm um snjalltækin og voru fljót að tileinka sér þessa nýju tækni. Greina mátti framfarir hjá þeim öllum, bæði hvað varðar vinnu þeirra með tækin og samskiptafærni sín á milli. Jafnframt óx börnunum sjálfstraust eftir því sem sköpunarsmiðjunum fjölgaði og urðu ófeimnari við það að prófa sig áfram. This assignment is a part of a Master of Education research project conducted in a participating kindergarten in Akureyri in the spring of 2018, more specifically from March until the end of June that same year. The nine children who participated in the study were all born in 2012. Twice a week the researcher met the children in workshop for one hour each time. The workshop where six in total and reached over three weeks. The study ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Fljót ENVELOPE(-22.901,-22.901,66.435,66.435)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Leikskólabörn
Sköpunargáfa
Snjalltæki
Forritun
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Leikskólabörn
Sköpunargáfa
Snjalltæki
Forritun
Herdís Ólöf Pálsdóttir 1983-
Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Leikskólabörn
Sköpunargáfa
Snjalltæki
Forritun
description Meistaraverkefni þetta er rannsókn, sem unnin var á deild elstu barna leikskóla á Akureyri haustið 2018, nánar tiltekið í mars fram í júní sama ár. Börnin eru níu, sem tóku þátt í rannsókninni og öll eru þau fædd árið 2012. Fyrirkomulagið var á þá leið, að tvisvar í viku hitti rannsakandi börnin í smiðjum, sem stóðu klukkustund í senn. Smiðjurnar urðu sex talsins og náðu því yfir þrjár vikur. Rannsóknin miðaði að því að skoða samskipti barnanna meðan á verkefninu stóð, m.a. félagsfærni, sjálfstraust og samvinnu þeirra í vinnu með tækni. Börnin fengu frjálsar hendur til að skapa umhverfi og sögusvið fyrir snjalltækin Blue-bot og Cubelets en einnig með Lego-kubbum og tilbúnum sögupersónum, sem þau skópu sér sjálf meðan á smiðjunum stóð. Enn sem komið er fer lítið fyrir forritun barna á leikskólaaldri. Vonandi verður breyting þar á. Fátt ætti að vera því til fyrirstöðu. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: • Hvað einkennir samskipti fimm ára barna, þegar þau vinna með Blue-bot og Cubelets? • Hvernig birtist sjálfstraust barna í vinnu með Blue-Bot og Cubelets? Niðurstöður sýna að forritunarvinna sem þessi kallar á aukin samskipti, samvinnu og málamiðlanir barna sín á milli. Samvinna barnanna með snjalltækjunum blés nýju lífi í leik og nám þeirra. Börnin voru iðin og áhugasöm um snjalltækin og voru fljót að tileinka sér þessa nýju tækni. Greina mátti framfarir hjá þeim öllum, bæði hvað varðar vinnu þeirra með tækin og samskiptafærni sín á milli. Jafnframt óx börnunum sjálfstraust eftir því sem sköpunarsmiðjunum fjölgaði og urðu ófeimnari við það að prófa sig áfram. This assignment is a part of a Master of Education research project conducted in a participating kindergarten in Akureyri in the spring of 2018, more specifically from March until the end of June that same year. The nine children who participated in the study were all born in 2012. Twice a week the researcher met the children in workshop for one hour each time. The workshop where six in total and reached over three weeks. The study ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Herdís Ólöf Pálsdóttir 1983-
author_facet Herdís Ólöf Pálsdóttir 1983-
author_sort Herdís Ólöf Pálsdóttir 1983-
title Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
title_short Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
title_full Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
title_fullStr Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
title_full_unstemmed Sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
title_sort sköpunarsmiðja í leikskóla : samskipti barna í vinnu með snjalltækni
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33952
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-22.901,-22.901,66.435,66.435)
geographic Akureyri
Vinnu
Fljót
geographic_facet Akureyri
Vinnu
Fljót
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33952
_version_ 1766090590566481920