Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?

Haustið 2018 hóf höfundur vettvangsnám við framhaldsskóla á Norðurlandi í námi sínu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Þar framkvæmdi höfundur vettvangsathugun þar sem fylgst var með hvort og hvernig nemendur nota snjallsíma í kennslustundum. Áhugaverðar niðurstöður vettvangsathugunarinnar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Lind Sigmundsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33951