Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?

Haustið 2018 hóf höfundur vettvangsnám við framhaldsskóla á Norðurlandi í námi sínu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Þar framkvæmdi höfundur vettvangsathugun þar sem fylgst var með hvort og hvernig nemendur nota snjallsíma í kennslustundum. Áhugaverðar niðurstöður vettvangsathugunarinnar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Lind Sigmundsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33951
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33951
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33951 2023-05-15T13:08:37+02:00 Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi? Helga Lind Sigmundsdóttir 1978- Háskólinn á Akureyri 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33951 is ice http://hdl.handle.net/1946/33951 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Upplýsingatækni Framhaldsskólar Námsaðferðir Tækninýjungar Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:32Z Haustið 2018 hóf höfundur vettvangsnám við framhaldsskóla á Norðurlandi í námi sínu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Þar framkvæmdi höfundur vettvangsathugun þar sem fylgst var með hvort og hvernig nemendur nota snjallsíma í kennslustundum. Áhugaverðar niðurstöður vettvangsathugunarinnar urðu síðan kveikjan að þessari rannsókn. Markmið rannsóknarinnar var að skoða notkun upplýsingatækni í kennslu og námi, frá sjónarhorni kennara annars vegar og frá sjónarhorni nemenda hinsvegar. Lögð var áhersla á að skoða viðhorf og upplifun kennara og nemenda á hagnýtingu upplýsingatækni og hvaða helstu áskoranir og tækifæri þar felast. Rannsóknin er eigindleg og voru þátttakendur sex framhaldsskólakennarar og sex nemendur úr sama skóla auk þess sem stuðst var við niðurstöður úr vettvangsathugun höfundar. Kennararnir voru frá fertugu og uppí sextugt og hafa mislanga kennslureynslu. Tekin voru hálf-opin einstaklingsviðtöl við kennarana og rýnihópaviðtal við nemendur og var kynjahlutfall jafnt hjá þátttakendum í báðum hópum. Helstu niðurstöður benda til að margir kennarar virðast tilbúnir til þess að fara á fullt í hagnýtingu upplýsingatækni í kennslu en kemur einnig fram að sumir kennarar upplifa pressu frá stjórnendum að þeir tileinki sér upplýsingatæknina meðan aðrir túlka það frekar sem hvatningu og stuðning. Kennararnir eru sammála um að mikil áhersla sé lögð á upplýsingatækni í skólanum sem þau starfa við, endurmenntunartækifæri séu allsstaðar þó kennarar þurfi oft að sækjast eftir þeim sjálfir. Einnig nefna þeir að metnaður skólastjórnenda varðandi hagnýtingu upplýsingatækni stangist á við tækniaðstæður og búnað skólans og þar vanti uppá svo hægt sé að þróa sig áfram í notkun upplýsingatækni. Kennarar eru heilt yfir duglegir að styðja og kenna hvor öðrum og hafa myndað hóp upplýsingatæknimentora sem eru til aðstoðar. Nemendum virðist ganga vel að hafa stjórn á snjalltækjanotkun sinni og oftar en ekki eru þeir að nota tækin sér til gagns í kennslustundum en ekki til afþreyingar. Þrátt fyrir að ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Upplýsingatækni
Framhaldsskólar
Námsaðferðir
Tækninýjungar
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Upplýsingatækni
Framhaldsskólar
Námsaðferðir
Tækninýjungar
Helga Lind Sigmundsdóttir 1978-
Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Upplýsingatækni
Framhaldsskólar
Námsaðferðir
Tækninýjungar
description Haustið 2018 hóf höfundur vettvangsnám við framhaldsskóla á Norðurlandi í námi sínu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri. Þar framkvæmdi höfundur vettvangsathugun þar sem fylgst var með hvort og hvernig nemendur nota snjallsíma í kennslustundum. Áhugaverðar niðurstöður vettvangsathugunarinnar urðu síðan kveikjan að þessari rannsókn. Markmið rannsóknarinnar var að skoða notkun upplýsingatækni í kennslu og námi, frá sjónarhorni kennara annars vegar og frá sjónarhorni nemenda hinsvegar. Lögð var áhersla á að skoða viðhorf og upplifun kennara og nemenda á hagnýtingu upplýsingatækni og hvaða helstu áskoranir og tækifæri þar felast. Rannsóknin er eigindleg og voru þátttakendur sex framhaldsskólakennarar og sex nemendur úr sama skóla auk þess sem stuðst var við niðurstöður úr vettvangsathugun höfundar. Kennararnir voru frá fertugu og uppí sextugt og hafa mislanga kennslureynslu. Tekin voru hálf-opin einstaklingsviðtöl við kennarana og rýnihópaviðtal við nemendur og var kynjahlutfall jafnt hjá þátttakendum í báðum hópum. Helstu niðurstöður benda til að margir kennarar virðast tilbúnir til þess að fara á fullt í hagnýtingu upplýsingatækni í kennslu en kemur einnig fram að sumir kennarar upplifa pressu frá stjórnendum að þeir tileinki sér upplýsingatæknina meðan aðrir túlka það frekar sem hvatningu og stuðning. Kennararnir eru sammála um að mikil áhersla sé lögð á upplýsingatækni í skólanum sem þau starfa við, endurmenntunartækifæri séu allsstaðar þó kennarar þurfi oft að sækjast eftir þeim sjálfir. Einnig nefna þeir að metnaður skólastjórnenda varðandi hagnýtingu upplýsingatækni stangist á við tækniaðstæður og búnað skólans og þar vanti uppá svo hægt sé að þróa sig áfram í notkun upplýsingatækni. Kennarar eru heilt yfir duglegir að styðja og kenna hvor öðrum og hafa myndað hóp upplýsingatæknimentora sem eru til aðstoðar. Nemendum virðist ganga vel að hafa stjórn á snjalltækjanotkun sinni og oftar en ekki eru þeir að nota tækin sér til gagns í kennslustundum en ekki til afþreyingar. Þrátt fyrir að ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Lind Sigmundsdóttir 1978-
author_facet Helga Lind Sigmundsdóttir 1978-
author_sort Helga Lind Sigmundsdóttir 1978-
title Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
title_short Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
title_full Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
title_fullStr Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
title_full_unstemmed Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
title_sort hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi?
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33951
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Akureyri
Stjórn
geographic_facet Akureyri
Stjórn
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33951
_version_ 1766102936283250688