Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?

Verkefnið er lokað til 09.05.2020. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna hvort þörf sé á skipulagðri skimun fyrir klamydíu hjá einstaklingum á aldrinum 15 til 24 ára. Rannsóknarspurningarna...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Andrea Dögg Jóhannsdóttir 1995-, Elín Eik Stefánsdóttir 1995-, Fanndís Ósk Björnsdóttir 1995-, Sigríður Atladóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33933
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33933
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33933 2023-05-15T13:08:25+02:00 Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni? Andrea Dögg Jóhannsdóttir 1995- Elín Eik Stefánsdóttir 1995- Fanndís Ósk Björnsdóttir 1995- Sigríður Atladóttir 1996- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33933 is ice http://hdl.handle.net/1946/33933 Hjúkrunarfræði Klamýdía Ófrjósemi Heilbrigðisfræðsla Forvarnir Hjúkrun Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:31Z Verkefnið er lokað til 09.05.2020. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna hvort þörf sé á skipulagðri skimun fyrir klamydíu hjá einstaklingum á aldrinum 15 til 24 ára. Rannsóknarspurningarnar eru eftirfarandi: 1) Er þörf á skipulagðri skimun fyrir klamydíu á Íslandi hjá ungu fólki á aldrinum 15 til 24 ára? 2) Er ungt fólk á Íslandi að fara reglulega/árlega í skimun? 3) Gerir ungt fólk sér grein fyrir afleiðingum klamydíusýkinga í tengslum við ófrjósemi? Við fyrirhugaða rannsókn verður notast við megindlega aðferðarfræði. Við gagnasöfnun verður lagður spurningalisti fyrir úrtakið sem á m.a. að meta þekkingu þeirra á klamydíu og afleiðingum hennar. Úrtak fyrirhugaðrar rannsóknar er ungt fólk á Íslandi óháð kyni og búsetu innan landsins. Skilyrði fyrir þátttöku í rannsókninni er að vera á aldrinum 15 til 24 ára, vera íslenskumælandi og hafi vitsmuni til að svara spurningalistanum. Nýgengi klamydíusýkinga á Íslandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum en u.þ.b. 2000 tilfelli greinast árlega. Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast á milli einstaklinga við kynmök og orsakast af bakteríunni Chlamydia trachomatis. Klamydía er oftast einkennalaus og geta einstaklingar borið sýkinguna í lengri tíma. Sýkingin getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér eins og ófrjósemi. Með fyrirhugaðri rannsókn vonast rannsakendur til þess að vekja ungt fólk til umhugsunar um afleiðingar klamydíu og mikilvægi skimunar. Jafnframt er það von rannsakenda að niðurstöður fyrirhugaðar rannsóknar efli vitund hjúkrunarfræðinga og almennings um klamydíu. Lykilhugtök: Klamydía, ófrjósemi, heilbrigðisfræðsla, forvarnir og hjúkrun. This protocol is a final project for a B.S. thesis for a Nursing degree from the University of Akureyri. The main purpose of the intended study is to examine the need for planned screening for chlamydia infection among young people from the age of 15 to 24 years old in Iceland. The researchers will aim to ... Thesis Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Klamýdía
Ófrjósemi
Heilbrigðisfræðsla
Forvarnir
Hjúkrun
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Klamýdía
Ófrjósemi
Heilbrigðisfræðsla
Forvarnir
Hjúkrun
Andrea Dögg Jóhannsdóttir 1995-
Elín Eik Stefánsdóttir 1995-
Fanndís Ósk Björnsdóttir 1995-
Sigríður Atladóttir 1996-
Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
topic_facet Hjúkrunarfræði
Klamýdía
Ófrjósemi
Heilbrigðisfræðsla
Forvarnir
Hjúkrun
description Verkefnið er lokað til 09.05.2020. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna hvort þörf sé á skipulagðri skimun fyrir klamydíu hjá einstaklingum á aldrinum 15 til 24 ára. Rannsóknarspurningarnar eru eftirfarandi: 1) Er þörf á skipulagðri skimun fyrir klamydíu á Íslandi hjá ungu fólki á aldrinum 15 til 24 ára? 2) Er ungt fólk á Íslandi að fara reglulega/árlega í skimun? 3) Gerir ungt fólk sér grein fyrir afleiðingum klamydíusýkinga í tengslum við ófrjósemi? Við fyrirhugaða rannsókn verður notast við megindlega aðferðarfræði. Við gagnasöfnun verður lagður spurningalisti fyrir úrtakið sem á m.a. að meta þekkingu þeirra á klamydíu og afleiðingum hennar. Úrtak fyrirhugaðrar rannsóknar er ungt fólk á Íslandi óháð kyni og búsetu innan landsins. Skilyrði fyrir þátttöku í rannsókninni er að vera á aldrinum 15 til 24 ára, vera íslenskumælandi og hafi vitsmuni til að svara spurningalistanum. Nýgengi klamydíusýkinga á Íslandi er með því hæsta sem þekkist í heiminum en u.þ.b. 2000 tilfelli greinast árlega. Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast á milli einstaklinga við kynmök og orsakast af bakteríunni Chlamydia trachomatis. Klamydía er oftast einkennalaus og geta einstaklingar borið sýkinguna í lengri tíma. Sýkingin getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér eins og ófrjósemi. Með fyrirhugaðri rannsókn vonast rannsakendur til þess að vekja ungt fólk til umhugsunar um afleiðingar klamydíu og mikilvægi skimunar. Jafnframt er það von rannsakenda að niðurstöður fyrirhugaðar rannsóknar efli vitund hjúkrunarfræðinga og almennings um klamydíu. Lykilhugtök: Klamydía, ófrjósemi, heilbrigðisfræðsla, forvarnir og hjúkrun. This protocol is a final project for a B.S. thesis for a Nursing degree from the University of Akureyri. The main purpose of the intended study is to examine the need for planned screening for chlamydia infection among young people from the age of 15 to 24 years old in Iceland. The researchers will aim to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Andrea Dögg Jóhannsdóttir 1995-
Elín Eik Stefánsdóttir 1995-
Fanndís Ósk Björnsdóttir 1995-
Sigríður Atladóttir 1996-
author_facet Andrea Dögg Jóhannsdóttir 1995-
Elín Eik Stefánsdóttir 1995-
Fanndís Ósk Björnsdóttir 1995-
Sigríður Atladóttir 1996-
author_sort Andrea Dögg Jóhannsdóttir 1995-
title Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
title_short Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
title_full Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
title_fullStr Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
title_full_unstemmed Áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
title_sort áhrif klamydíu á frjósemi : hvað er til ráða og hver er þekking ungmenna á sýkingunni?
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33933
long_lat ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Akureyri
Hæsta
geographic_facet Akureyri
Hæsta
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33933
_version_ 1766089268267057152