Forvarnir gegn áfengi, tóbaki og vímuefnum : forvarnarstefna UMFÍ, verkefni og leiðir

Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum með íþróttakjörsviði við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmið þess er að kanna forvarnarstarf UMFÍ, hvort félagið vinni samkvæmt stefnu sinni og hvort starf þess skili árangri. Í fræðilega hluta verkefnisins er fjallað um skaðsemi áfengis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Gunnlaugsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33922
Description
Summary:Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum með íþróttakjörsviði við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmið þess er að kanna forvarnarstarf UMFÍ, hvort félagið vinni samkvæmt stefnu sinni og hvort starf þess skili árangri. Í fræðilega hluta verkefnisins er fjallað um skaðsemi áfengis, tóbaks og annarra vímuefna. Fjallað verður um neyslu barna og unglinga og rýnt í rannsóknir síðustu ára um neysluvenjur ungmenna á Íslandi. Skoðað verður hvaða áhættuþættir eru til staðar í samfélaginu í dag og hvaða þættir hafa mestu áhrifin á neyslu barna og ungmenna. Fjallað verður um mismunandi forvarnaraðgerðir og hvaða forvarnir gegn áfengi, tóbaki og öðrum vímuefnum bera mestan árangur. Farið verður yfir þær forvarnir sem eru í grunnskólum landsins og athugað forvarnargildi íþróttaiðkunar og æskulýðsstarfs. Gerð verður ítarleg grein fyrir verkefnum Ungmennafélags Íslands og stefnu þess í fræðslu og forvarnarstarfi. Í lok verkefnisins verður rannsóknarspurningunni svarað ásamt því að skoða hvort að forvarnarstarf UMFÍ sé líklegt til árangurs. Til að svara fyrrgreindum spurningum var ákveðið að gera greiningu á útgefna blaði Ungmennafélagsins, Skinfaxa, ásamt því að taka viðtal við núverandi formann félagsins, Hauk Valtýsson. Svör við rannsóknarspurningunni er að augljóst er að Ungmennafélag Íslands framfylgir stefnu sinni í forvarnarmálum. This project is a final assignment for a B. Ed. – degree within Faculty of Education at the University of Akureyri. The aim of the project is to research the prevention program of UMFÍ, whether it work according to the program and whether it is effective. In the academic part of the project it discusses about the harm of alcohol abuse, use of tobacco and other drugs. The project discusses about the usage of these drugs by youths and examines latest researches that discuss the usage of drugs by youths in Iceland. The project goes over what risk factors are in the community today and what factors have the most influence on the usage by youths. It talks about different ...