Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga

Verkefnið er lokað til 10.05.2020. Þessi heimildasamantekt er lokaverkefni höfunda til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið samantektarinnar var tvíþætt. Annars vegar að veita innsýn inn í reynsluheim ungra mæðra og kanna hvaða áhrif ungur aldur við barnsburð hefur á andlega...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Margrét Jóhannesdóttir 1990-, Nanna Rakel Ólafsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33919
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33919
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33919 2023-05-15T13:08:25+02:00 Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga Helga Margrét Jóhannesdóttir 1990- Nanna Rakel Ólafsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33919 is ice http://hdl.handle.net/1946/33919 Hjúkrunarfræði Mæður Vanlíðan Aldursgreiningar Fræðsluefni Hjúkrunarfræðingar Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:32Z Verkefnið er lokað til 10.05.2020. Þessi heimildasamantekt er lokaverkefni höfunda til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið samantektarinnar var tvíþætt. Annars vegar að veita innsýn inn í reynsluheim ungra mæðra og kanna hvaða áhrif ungur aldur við barnsburð hefur á andlega líðan þeirra. Hins vegar að varpa ljósi á aðkomu hjúkrunarfræðinga í heilsuvernd ungra mæðra. Heimildum var safnað frá CINAHL, PubMed, Google scholar og leitir.is. Leitað var eftir íslenskum og erlendum ritrýndum heimildum, fræðigreinum og bókum. Eins voru fengnar heimildir frá Embætti landlæknis, Hagstofu Íslands og World Health Organization. Í upphafi var fjallað um unglingsárin, kynþroskaskeiðið og mikilvægi kynheilbrigðisþjónustu til unglinga. Farið var inn á notkun getnaðarvarna og tíðni þungana og fóstureyðinga á Norðurlöndum. Næst var fjallað um ungar mæður og áskorun tengda móðurhlutverkinu. Sérstaklega var lögð áhersla á andlega vanlíðan ungra mæðra og að kanna hvað veldur því að þær virðist eiga erfiðara andlega heldur en mæður sem eldri eru. Að lokum var aðkoma hjúkrunarfræðinga tekin fyrir þar sem megin áhersla var lögð á skimun, fræðslu og stuðning. Við gerð samantektarinnar kom í ljós að ungar mæður standa frammi fyrir ýmsum áskorunum og þær eru því líklegri til þess að upplifa vanlíðan heldur en mæður sem eldri eru. Algengt er að ungar mæður komi úr erfiðum félagslegum aðstæðum, hafi lítinn sem engan stuðning heiman frá ásamt því að upplifa neikvætt viðhorf frá samfélaginu. Því er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk hafi víðtækan skilning og þekkingu á áhættuþáttum sem stuðla að andlegri vanlíðan og geti gripið inn í með viðeigandi úrræðum. This literature review is the authors' final thesis for a B.Sc. degree in nursing at the University of Akureyri. The aim of the thesis was twofold. On one hand, to provide insight into the experiences of young mothers and to investigate the impact of childbirth at a young age on their mental well-being. On the other hand, to shed light on the involvement of ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Mæður
Vanlíðan
Aldursgreiningar
Fræðsluefni
Hjúkrunarfræðingar
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Mæður
Vanlíðan
Aldursgreiningar
Fræðsluefni
Hjúkrunarfræðingar
Helga Margrét Jóhannesdóttir 1990-
Nanna Rakel Ólafsdóttir 1989-
Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
topic_facet Hjúkrunarfræði
Mæður
Vanlíðan
Aldursgreiningar
Fræðsluefni
Hjúkrunarfræðingar
description Verkefnið er lokað til 10.05.2020. Þessi heimildasamantekt er lokaverkefni höfunda til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið samantektarinnar var tvíþætt. Annars vegar að veita innsýn inn í reynsluheim ungra mæðra og kanna hvaða áhrif ungur aldur við barnsburð hefur á andlega líðan þeirra. Hins vegar að varpa ljósi á aðkomu hjúkrunarfræðinga í heilsuvernd ungra mæðra. Heimildum var safnað frá CINAHL, PubMed, Google scholar og leitir.is. Leitað var eftir íslenskum og erlendum ritrýndum heimildum, fræðigreinum og bókum. Eins voru fengnar heimildir frá Embætti landlæknis, Hagstofu Íslands og World Health Organization. Í upphafi var fjallað um unglingsárin, kynþroskaskeiðið og mikilvægi kynheilbrigðisþjónustu til unglinga. Farið var inn á notkun getnaðarvarna og tíðni þungana og fóstureyðinga á Norðurlöndum. Næst var fjallað um ungar mæður og áskorun tengda móðurhlutverkinu. Sérstaklega var lögð áhersla á andlega vanlíðan ungra mæðra og að kanna hvað veldur því að þær virðist eiga erfiðara andlega heldur en mæður sem eldri eru. Að lokum var aðkoma hjúkrunarfræðinga tekin fyrir þar sem megin áhersla var lögð á skimun, fræðslu og stuðning. Við gerð samantektarinnar kom í ljós að ungar mæður standa frammi fyrir ýmsum áskorunum og þær eru því líklegri til þess að upplifa vanlíðan heldur en mæður sem eldri eru. Algengt er að ungar mæður komi úr erfiðum félagslegum aðstæðum, hafi lítinn sem engan stuðning heiman frá ásamt því að upplifa neikvætt viðhorf frá samfélaginu. Því er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk hafi víðtækan skilning og þekkingu á áhættuþáttum sem stuðla að andlegri vanlíðan og geti gripið inn í með viðeigandi úrræðum. This literature review is the authors' final thesis for a B.Sc. degree in nursing at the University of Akureyri. The aim of the thesis was twofold. On one hand, to provide insight into the experiences of young mothers and to investigate the impact of childbirth at a young age on their mental well-being. On the other hand, to shed light on the involvement of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Margrét Jóhannesdóttir 1990-
Nanna Rakel Ólafsdóttir 1989-
author_facet Helga Margrét Jóhannesdóttir 1990-
Nanna Rakel Ólafsdóttir 1989-
author_sort Helga Margrét Jóhannesdóttir 1990-
title Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
title_short Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
title_full Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
title_fullStr Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
title_full_unstemmed Andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
title_sort andleg vanlíðan ungra mæðra og aðkoma hjúkrunarfræðinga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33919
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
geographic Akureyri
Varpa
Veita
Engan
geographic_facet Akureyri
Varpa
Veita
Engan
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33919
_version_ 1766088741720424448