Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Undanfarin misseri hefur umræða átt sér stað hérlendis þar sem tekist er á um hvort leyfa eigi einstaklingum með ólæknandi sjúkdóma eða deyjandi einstaklingum að nýta sér líknardráp eða dánaraðstoð. Tilg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986-, Hanna María Alfreðsdóttir 1981-, Rakel Guðmundsdóttir 1982-, Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33918