Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Undanfarin misseri hefur umræða átt sér stað hérlendis þar sem tekist er á um hvort leyfa eigi einstaklingum með ólæknandi sjúkdóma eða deyjandi einstaklingum að nýta sér líknardráp eða dánaraðstoð. Tilg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986-, Hanna María Alfreðsdóttir 1981-, Rakel Guðmundsdóttir 1982-, Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33918
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33918
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33918 2023-05-15T13:08:25+02:00 Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986- Hanna María Alfreðsdóttir 1981- Rakel Guðmundsdóttir 1982- Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33918 is ice http://hdl.handle.net/1946/33918 Hjúkrunarfræði Líknardauði Viðhorf Sjúkdómar Lífslíkur Hjúkrunarfræðingar Sjálfræði Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:52:32Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Undanfarin misseri hefur umræða átt sér stað hérlendis þar sem tekist er á um hvort leyfa eigi einstaklingum með ólæknandi sjúkdóma eða deyjandi einstaklingum að nýta sér líknardráp eða dánaraðstoð. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna viðhorf til líknardráps og dánaraðstoðar á meðal heilbrigðsstarfsfólks og skjólstæðinga heilbrigðiskerfisins með lífsógnandi sjúkdóma og aðstandanda þeirra. Einnig er tilgangurinn að kanna hvaða lagalegu og siðfræðilegu þættir geti haft áhrif á ákvörðun um lögleiðingu þess. Notast verður við blandaða rannsóknaraðferð og verður gagna aflað með stöðluðum spurningalista, hálfstöðluðum einstaklingsviðtölum og samræðum í rýnihópum. Líknardráp hefur verið iðkað í margar aldir en með tilkomu kristni var farið að líta það hornauga. Í flestum löndum sem lögleitt hafa líknardráp og/eða dánaraðstoð er það í höndum lækna að ávísa, afhenda eða gefa lyfið sem á að nota. Þeir þurfa einnig að taka afstöðu til þess hvort viðkomandi falli undir þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að mega þiggja meðferðina. Hjúkrunarfræðingar eru oft þeir sem skjólstæðingar með lífsógnandi sjúkdóm leita til þegar kemur að því að ræða óskir sínar um lífslok. Nokkur lönd hafa lögleitt líknardráp og/eða dánaraðstoð, en misjafnt er hvaða skilyrði skjólstæðingurinn þarf að uppfylla. Hjúkrunarfræðingar eru yfirleitt hlynntari bæði líknardrápi og dánaraðstoð en læknar en helstu rökin með þeim er sjálfræði einstaklingsins og réttur hans til að vera laus undan óbærilegum kvölum af völdum sjúkdóms. Helstu mótrökin snúast hins vegar um að líknardráp og dánaraðstoð samræmist ekki hlutverki og ábyrgð heilbrigðisstarfsfólks. Lykilhugtök: Líknardráp, dánaraðstoð, viðhorf, lífsógnandi sjúkdómar, sjálfræði. This research proposal is a thesis for a B.Sc. degree in nursing at the University of Akureyri in Iceland. In recent years in Iceland there has been an ongoing discussion about whether to allow euthansia and/or assisted ... Thesis Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Líknardauði
Viðhorf
Sjúkdómar
Lífslíkur
Hjúkrunarfræðingar
Sjálfræði
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Líknardauði
Viðhorf
Sjúkdómar
Lífslíkur
Hjúkrunarfræðingar
Sjálfræði
Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986-
Hanna María Alfreðsdóttir 1981-
Rakel Guðmundsdóttir 1982-
Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir 1985-
Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Líknardauði
Viðhorf
Sjúkdómar
Lífslíkur
Hjúkrunarfræðingar
Sjálfræði
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Undanfarin misseri hefur umræða átt sér stað hérlendis þar sem tekist er á um hvort leyfa eigi einstaklingum með ólæknandi sjúkdóma eða deyjandi einstaklingum að nýta sér líknardráp eða dánaraðstoð. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna viðhorf til líknardráps og dánaraðstoðar á meðal heilbrigðsstarfsfólks og skjólstæðinga heilbrigðiskerfisins með lífsógnandi sjúkdóma og aðstandanda þeirra. Einnig er tilgangurinn að kanna hvaða lagalegu og siðfræðilegu þættir geti haft áhrif á ákvörðun um lögleiðingu þess. Notast verður við blandaða rannsóknaraðferð og verður gagna aflað með stöðluðum spurningalista, hálfstöðluðum einstaklingsviðtölum og samræðum í rýnihópum. Líknardráp hefur verið iðkað í margar aldir en með tilkomu kristni var farið að líta það hornauga. Í flestum löndum sem lögleitt hafa líknardráp og/eða dánaraðstoð er það í höndum lækna að ávísa, afhenda eða gefa lyfið sem á að nota. Þeir þurfa einnig að taka afstöðu til þess hvort viðkomandi falli undir þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að mega þiggja meðferðina. Hjúkrunarfræðingar eru oft þeir sem skjólstæðingar með lífsógnandi sjúkdóm leita til þegar kemur að því að ræða óskir sínar um lífslok. Nokkur lönd hafa lögleitt líknardráp og/eða dánaraðstoð, en misjafnt er hvaða skilyrði skjólstæðingurinn þarf að uppfylla. Hjúkrunarfræðingar eru yfirleitt hlynntari bæði líknardrápi og dánaraðstoð en læknar en helstu rökin með þeim er sjálfræði einstaklingsins og réttur hans til að vera laus undan óbærilegum kvölum af völdum sjúkdóms. Helstu mótrökin snúast hins vegar um að líknardráp og dánaraðstoð samræmist ekki hlutverki og ábyrgð heilbrigðisstarfsfólks. Lykilhugtök: Líknardráp, dánaraðstoð, viðhorf, lífsógnandi sjúkdómar, sjálfræði. This research proposal is a thesis for a B.Sc. degree in nursing at the University of Akureyri in Iceland. In recent years in Iceland there has been an ongoing discussion about whether to allow euthansia and/or assisted ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986-
Hanna María Alfreðsdóttir 1981-
Rakel Guðmundsdóttir 1982-
Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir 1985-
author_facet Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986-
Hanna María Alfreðsdóttir 1981-
Rakel Guðmundsdóttir 1982-
Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir 1985-
author_sort Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir 1986-
title Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun
title_short Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun
title_full Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun
title_fullStr Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á Íslandi : rannsóknaráætlun
title_sort réttur til að ráða eigin lífslokum : viðhorf til lögleiðingar líknardráps og dánaraðstoðar á íslandi : rannsóknaráætlun
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33918
long_lat ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
geographic Akureyri
Lönd
geographic_facet Akureyri
Lönd
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33918
_version_ 1766088047074476032