Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf

Drómasýki er sjaldgæfur taugasjúkdómur sem var ekki áberandi í umræðunni á Íslandi fyrr en í kjölfar bólusetningar við svínaflensu (N1H1) veturinn 2009 til 2010. Sú umfjöllun sneri frekar að tengslum þeirrar bólusetningar við þróun drómasýki fremur en um sjúkdóminn sjálfan og á...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sandra Borg Bjarnadóttir 1986-, Harpa Svava Einarsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33900
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33900
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33900 2023-05-15T16:48:47+02:00 Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf Sandra Borg Bjarnadóttir 1986- Harpa Svava Einarsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33900 is ice http://hdl.handle.net/1946/33900 Sálfræði Drómasýki Ofskynjanir Taugasjúkdómar Sjúkdómseinkenni Umburðarlyndi Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:56Z Drómasýki er sjaldgæfur taugasjúkdómur sem var ekki áberandi í umræðunni á Íslandi fyrr en í kjölfar bólusetningar við svínaflensu (N1H1) veturinn 2009 til 2010. Sú umfjöllun sneri frekar að tengslum þeirrar bólusetningar við þróun drómasýki fremur en um sjúkdóminn sjálfan og áhrif hans á líf fólks. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvaða áhrif drómasýki hefur á daglegt líf einstaklinga sem af sjúkdómnum þjást. Upplýsinga var aflað í formi eigindlegra viðtala við fimm Íslendinga sem greindir eru með drómasýki. Rætt var um upplifun þeirra á sjúkdómnum, þar með talin einkenni, greiningarferli, meðferð og möguleikann á bættri þjónustu við sjúklinga og/eða aðstandendur þeirra. Helstu niðurstöður sýna að mikill skortur er á upplýsingaflæði heilbrigðisstarfsfólks til sjúklinga og einnig er þekking almennings lítil þegar kemur að drómasýki. Jafnframt kemur fram að drómasýki getur haft margvíslegar og mismunandi birtingarmyndir þegar að einkennum kemur. Þess vegna getur reynst afar erfitt fyrir sjúklinga að átta sig á að einkenni tengist drómasýki áður en greining er að fullu staðfest. Viðmælendur okkar upplifðu ekki langt greiningarferli samanborið við önnur lönd, þó beið einn viðmælandi í sex ár eftir réttri greiningu. Þá getur verið áskorun fyrir fólk að lifa með drómasýki þar sem það krefst mikils skipulags. Umburðarlyndi frá aðstandendum og samferðafólki er einnig gífurlega mikilvægt svo að viðkomandi upplifi sig ekki óhæfan til að takast á við athafnir daglegs lífs. Lykilhugtök: Drómasýki, kataplexía, svefnköst, svefnlömun, ofskynjanir, órexín, HLA-DQB1*0602 Narcolepsy is a rare neurological sleep disorder, not very known in Iceland. After the pandemic N1H1 influenza vaccination that took place in 2009-2010, narcolepsy became a prominent topic in the media in Iceland. The news coverage was mainly about the probable association between the vaccination and the onset of narcolepsy, with little attention to the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Drómasýki
Ofskynjanir
Taugasjúkdómar
Sjúkdómseinkenni
Umburðarlyndi
spellingShingle Sálfræði
Drómasýki
Ofskynjanir
Taugasjúkdómar
Sjúkdómseinkenni
Umburðarlyndi
Sandra Borg Bjarnadóttir 1986-
Harpa Svava Einarsdóttir 1993-
Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
topic_facet Sálfræði
Drómasýki
Ofskynjanir
Taugasjúkdómar
Sjúkdómseinkenni
Umburðarlyndi
description Drómasýki er sjaldgæfur taugasjúkdómur sem var ekki áberandi í umræðunni á Íslandi fyrr en í kjölfar bólusetningar við svínaflensu (N1H1) veturinn 2009 til 2010. Sú umfjöllun sneri frekar að tengslum þeirrar bólusetningar við þróun drómasýki fremur en um sjúkdóminn sjálfan og áhrif hans á líf fólks. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvaða áhrif drómasýki hefur á daglegt líf einstaklinga sem af sjúkdómnum þjást. Upplýsinga var aflað í formi eigindlegra viðtala við fimm Íslendinga sem greindir eru með drómasýki. Rætt var um upplifun þeirra á sjúkdómnum, þar með talin einkenni, greiningarferli, meðferð og möguleikann á bættri þjónustu við sjúklinga og/eða aðstandendur þeirra. Helstu niðurstöður sýna að mikill skortur er á upplýsingaflæði heilbrigðisstarfsfólks til sjúklinga og einnig er þekking almennings lítil þegar kemur að drómasýki. Jafnframt kemur fram að drómasýki getur haft margvíslegar og mismunandi birtingarmyndir þegar að einkennum kemur. Þess vegna getur reynst afar erfitt fyrir sjúklinga að átta sig á að einkenni tengist drómasýki áður en greining er að fullu staðfest. Viðmælendur okkar upplifðu ekki langt greiningarferli samanborið við önnur lönd, þó beið einn viðmælandi í sex ár eftir réttri greiningu. Þá getur verið áskorun fyrir fólk að lifa með drómasýki þar sem það krefst mikils skipulags. Umburðarlyndi frá aðstandendum og samferðafólki er einnig gífurlega mikilvægt svo að viðkomandi upplifi sig ekki óhæfan til að takast á við athafnir daglegs lífs. Lykilhugtök: Drómasýki, kataplexía, svefnköst, svefnlömun, ofskynjanir, órexín, HLA-DQB1*0602 Narcolepsy is a rare neurological sleep disorder, not very known in Iceland. After the pandemic N1H1 influenza vaccination that took place in 2009-2010, narcolepsy became a prominent topic in the media in Iceland. The news coverage was mainly about the probable association between the vaccination and the onset of narcolepsy, with little attention to the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sandra Borg Bjarnadóttir 1986-
Harpa Svava Einarsdóttir 1993-
author_facet Sandra Borg Bjarnadóttir 1986-
Harpa Svava Einarsdóttir 1993-
author_sort Sandra Borg Bjarnadóttir 1986-
title Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
title_short Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
title_full Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
title_fullStr Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
title_full_unstemmed Drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
title_sort drómasýki : áhrif á líðan og daglegt líf
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33900
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33900
_version_ 1766038877078814720