Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi

Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um námsgreinina lífsleikni, birtingarmynd hennar og þróun í íslensku skólakerfi. Áhersla er lögð á að skoða og fjalla um hvernig lífsleikni birtist í Aðalnámskrá grunnskóla og bera núgildandi og e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Ósk Óskarsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33859
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33859
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33859 2023-05-15T13:08:43+02:00 Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi Matthildur Ósk Óskarsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33859 is ice http://hdl.handle.net/1946/33859 Kennaramenntun Lífsleikni Námskrár Skólaþróun Menntamál Gildismat Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um námsgreinina lífsleikni, birtingarmynd hennar og þróun í íslensku skólakerfi. Áhersla er lögð á að skoða og fjalla um hvernig lífsleikni birtist í Aðalnámskrá grunnskóla og bera núgildandi og eldri námskrár saman. Ritgerðin hefst á fræðilegu yfirliti um þróun íslenska skólakerfisins, grunnskólalaga og Aðalnámskrár grunnskóla. Síðan er námsgreinin lífsleikni skilgreind. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna hvert gildi lífsleikni er í grunnskólalögum og Aðalnámskrá grunnskóla. Miklar og hraðar breytingar hafa átt sér stað í samfélaginu og á skólakerfinu á undanförnum áratugum og skólarnir hafa fengið aukið uppeldisfræðilegt hlutverk. Lífsleiknin var sett fram sem ný námsgrein árið 1999 til þess meðal annars að svara þessari kröfu um uppeldishlutverk skólanna. Lífsleikni er í grunninn siðfræði og hlutverk hennar er að efla alhliða þroska nemenda. Litlar breytingar hafa orðið á megin viðfangsefnum lífsleikni frá því að námsgreinin kom fyrst fram en hver aðalnámskrá fyrir sig hefur komið með sínar áherslur. Gildi námsgreinarinnar lífsleikni í grunnskólalögum og Aðalnámskrá grunnskóla hefur aukist með hverri lagasetningu og námskrá fyrir sig. Í núgildandi Aðalnámskrá grunnskóla er lífsleiknin eða viðfangsefni hennar áberandi og tekur á öllum helstu þáttum sem eiga að vera grunnurinn í íslenskri menntastefnu. This project is the final assignment for a B.Ed.-degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The essay will discuss the course work of life skill education, its’ manifestation and evolution within the Icelandic school system. The main emphasis of the essay is how life skills education manifest in the national curriculum guide of grades one through ten and comparing older curriculum guides to the current national curriculum guide. The beginning of the essay deals with an academic overview of the evolution of the Icelandic school system in general, the laws that encompass it and ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Lífsleikni
Námskrár
Skólaþróun
Menntamál
Gildismat
spellingShingle Kennaramenntun
Lífsleikni
Námskrár
Skólaþróun
Menntamál
Gildismat
Matthildur Ósk Óskarsdóttir 1995-
Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
topic_facet Kennaramenntun
Lífsleikni
Námskrár
Skólaþróun
Menntamál
Gildismat
description Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um námsgreinina lífsleikni, birtingarmynd hennar og þróun í íslensku skólakerfi. Áhersla er lögð á að skoða og fjalla um hvernig lífsleikni birtist í Aðalnámskrá grunnskóla og bera núgildandi og eldri námskrár saman. Ritgerðin hefst á fræðilegu yfirliti um þróun íslenska skólakerfisins, grunnskólalaga og Aðalnámskrár grunnskóla. Síðan er námsgreinin lífsleikni skilgreind. Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna hvert gildi lífsleikni er í grunnskólalögum og Aðalnámskrá grunnskóla. Miklar og hraðar breytingar hafa átt sér stað í samfélaginu og á skólakerfinu á undanförnum áratugum og skólarnir hafa fengið aukið uppeldisfræðilegt hlutverk. Lífsleiknin var sett fram sem ný námsgrein árið 1999 til þess meðal annars að svara þessari kröfu um uppeldishlutverk skólanna. Lífsleikni er í grunninn siðfræði og hlutverk hennar er að efla alhliða þroska nemenda. Litlar breytingar hafa orðið á megin viðfangsefnum lífsleikni frá því að námsgreinin kom fyrst fram en hver aðalnámskrá fyrir sig hefur komið með sínar áherslur. Gildi námsgreinarinnar lífsleikni í grunnskólalögum og Aðalnámskrá grunnskóla hefur aukist með hverri lagasetningu og námskrá fyrir sig. Í núgildandi Aðalnámskrá grunnskóla er lífsleiknin eða viðfangsefni hennar áberandi og tekur á öllum helstu þáttum sem eiga að vera grunnurinn í íslenskri menntastefnu. This project is the final assignment for a B.Ed.-degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The essay will discuss the course work of life skill education, its’ manifestation and evolution within the Icelandic school system. The main emphasis of the essay is how life skills education manifest in the national curriculum guide of grades one through ten and comparing older curriculum guides to the current national curriculum guide. The beginning of the essay deals with an academic overview of the evolution of the Icelandic school system in general, the laws that encompass it and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Matthildur Ósk Óskarsdóttir 1995-
author_facet Matthildur Ósk Óskarsdóttir 1995-
author_sort Matthildur Ósk Óskarsdóttir 1995-
title Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
title_short Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
title_full Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
title_fullStr Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
title_full_unstemmed Lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
title_sort lífsleikni : þróun og gildi lífsleikni í íslensku skólakerfi
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33859
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33859
_version_ 1766114699766661120