Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum

Þessi ritgerð er lokaverkefni í B.Sc. námi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og fjármál við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin er skrifuð af Guðnýju Ingu Kristófersdóttur, fjarnema, sem hér eftir verður kölluð skýrsluhöfundur. Skýrsluhöfundur hafði frjálst val um ritgerðarefni, þær kröfur voru þó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Inga Kristófersdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33839
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33839
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33839 2023-05-15T13:08:24+02:00 Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum Guðný Inga Kristófersdóttir 1994- Háskólinn á Akureyri 2019-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33839 is ice http://hdl.handle.net/1946/33839 Viðskiptafræði Fjármál Fjármálalæsi Fræðsluefni Unglingar Grunnskólanemar Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:50:49Z Þessi ritgerð er lokaverkefni í B.Sc. námi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og fjármál við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin er skrifuð af Guðnýju Ingu Kristófersdóttur, fjarnema, sem hér eftir verður kölluð skýrsluhöfundur. Skýrsluhöfundur hafði frjálst val um ritgerðarefni, þær kröfur voru þó gerðar að efnið þyrfti að tengjast námi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og fjármál. Skýrsluhöfundur starfaði við umsjónarkennslu í grunnskóla í Reykjanesbæ í tvö skólaár sem leiðbeinandi. Þar fékkst innsýn inn í aðalnámskrá grunnskóla ásamt útgefnu kennsluefni. Þá vaknaði grunur skýrsluhöfundar um að skortur væri á fjármálalæsi og fjármálaþekkingu hjá ungmennum í Reykjanesbæ og leiddi sá grunur af sér rannsóknarefnið. Skýrsluhöfundur telur að mikilvægt sé að fjármálafræðsla Íslendinga hefjist strax á grunnskólaaldri og að unnið sé að því að dýpka skilning ungmenna með áframhaldandi skólagöngu og þátttöku í samfélaginu. Markmið þessa lokaverkefnis er að rannsaka stöðu fjármálalæsis ásamt fjármálaþekkingu ungmenna í Reykjanesbæ. Í verkefninu leitast skýrsluhöfundur við að svara rannsóknarspurningunni: Þarf að efla fjármálalæsi og fjármálafræðslu ungmenna í Reykjanesbæ? Skýrslan skiptist í fræðilegan hluta, þar sem leitast er viðeftir að skilgreina helstu fjármálahugtök og rannsóknarhluta þar sem fjármálalæsi og fjármálaþekking ungmenna í Reykjanesbæ er könnuð og niðurstöður settar fram. Rannsóknin leiðir í ljós að fjármálalæsi og fjármálaþekking ungmenna í Reykjanesbæ er ábótavant. Sumir nemendur virðast ekki vita hvað fjármál eru og virðist þekking nemenda á því sviði ervera misjöfn eftir skólum. Niðurstöður benda auk þess til þess að fjöldi uUngmennai í Reykjanesbæ ofmetia fjármálaþekkingu sína en viljia efla fjármálæsi sitt og fá aukna fjármálafræðslu. Lykilorð: Fjármál, fjármálalæsi, fjármálafræðsla, ungmenni og Reykjanesbær This thesis is a final project in B.Sc. studies in Business Administration with emphasis on Management and Finance at the University of Akureyri, Iceland. The author, Guðný Inga ... Thesis Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Inga ENVELOPE(34.363,34.363,67.123,67.123) Reykjanesbær ENVELOPE(-22.600,-22.600,63.924,63.924)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fjármál
Fjármálalæsi
Fræðsluefni
Unglingar
Grunnskólanemar
spellingShingle Viðskiptafræði
Fjármál
Fjármálalæsi
Fræðsluefni
Unglingar
Grunnskólanemar
Guðný Inga Kristófersdóttir 1994-
Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
topic_facet Viðskiptafræði
Fjármál
Fjármálalæsi
Fræðsluefni
Unglingar
Grunnskólanemar
description Þessi ritgerð er lokaverkefni í B.Sc. námi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og fjármál við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin er skrifuð af Guðnýju Ingu Kristófersdóttur, fjarnema, sem hér eftir verður kölluð skýrsluhöfundur. Skýrsluhöfundur hafði frjálst val um ritgerðarefni, þær kröfur voru þó gerðar að efnið þyrfti að tengjast námi í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og fjármál. Skýrsluhöfundur starfaði við umsjónarkennslu í grunnskóla í Reykjanesbæ í tvö skólaár sem leiðbeinandi. Þar fékkst innsýn inn í aðalnámskrá grunnskóla ásamt útgefnu kennsluefni. Þá vaknaði grunur skýrsluhöfundar um að skortur væri á fjármálalæsi og fjármálaþekkingu hjá ungmennum í Reykjanesbæ og leiddi sá grunur af sér rannsóknarefnið. Skýrsluhöfundur telur að mikilvægt sé að fjármálafræðsla Íslendinga hefjist strax á grunnskólaaldri og að unnið sé að því að dýpka skilning ungmenna með áframhaldandi skólagöngu og þátttöku í samfélaginu. Markmið þessa lokaverkefnis er að rannsaka stöðu fjármálalæsis ásamt fjármálaþekkingu ungmenna í Reykjanesbæ. Í verkefninu leitast skýrsluhöfundur við að svara rannsóknarspurningunni: Þarf að efla fjármálalæsi og fjármálafræðslu ungmenna í Reykjanesbæ? Skýrslan skiptist í fræðilegan hluta, þar sem leitast er viðeftir að skilgreina helstu fjármálahugtök og rannsóknarhluta þar sem fjármálalæsi og fjármálaþekking ungmenna í Reykjanesbæ er könnuð og niðurstöður settar fram. Rannsóknin leiðir í ljós að fjármálalæsi og fjármálaþekking ungmenna í Reykjanesbæ er ábótavant. Sumir nemendur virðast ekki vita hvað fjármál eru og virðist þekking nemenda á því sviði ervera misjöfn eftir skólum. Niðurstöður benda auk þess til þess að fjöldi uUngmennai í Reykjanesbæ ofmetia fjármálaþekkingu sína en viljia efla fjármálæsi sitt og fá aukna fjármálafræðslu. Lykilorð: Fjármál, fjármálalæsi, fjármálafræðsla, ungmenni og Reykjanesbær This thesis is a final project in B.Sc. studies in Business Administration with emphasis on Management and Finance at the University of Akureyri, Iceland. The author, Guðný Inga ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðný Inga Kristófersdóttir 1994-
author_facet Guðný Inga Kristófersdóttir 1994-
author_sort Guðný Inga Kristófersdóttir 1994-
title Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
title_short Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
title_full Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
title_fullStr Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
title_full_unstemmed Fjármálalæsi ungmenna í Reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
title_sort fjármálalæsi ungmenna í reykjanesbæ og þekking þeirra á fjármálahugtökum
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33839
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(34.363,34.363,67.123,67.123)
ENVELOPE(-22.600,-22.600,63.924,63.924)
geographic Akureyri
Gerðar
Inga
Reykjanesbær
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Inga
Reykjanesbær
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33839
_version_ 1766086995226918912