Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvaða ástæður eru fyrir því að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín. Rannsóknin hefur þann tilgang að grafa dýpra í þær ástæður og tilfinningar sem foreldrar kun...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erla Heiðrún Geirsdóttir 1994-, Guðbjörg Ýr Víðisdóttir 1994-, Harpa Marín Traustadóttir 1994-, Karen Júlía Fossberg 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33803
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33803
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33803 2023-05-15T13:08:25+02:00 Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín? Erla Heiðrún Geirsdóttir 1994- Guðbjörg Ýr Víðisdóttir 1994- Harpa Marín Traustadóttir 1994- Karen Júlía Fossberg 1994- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33803 is ice http://hdl.handle.net/1946/33803 Hjúkrunarfræði Bólusetningar Bóluefni Smitsjúkdómar Ónæmisfræði Börn Foreldrafræðsla Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:58Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvaða ástæður eru fyrir því að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín. Rannsóknin hefur þann tilgang að grafa dýpra í þær ástæður og tilfinningar sem foreldrar kunna að hafa fyrir þeirri ákvörðun. Með því að þekkja ástæður foreldra sem kjósa að bólusetja ekki börn sín mætti í framhaldinu koma betri fræðslu af stað til að upplýsa þá betur um gagnsemi bólusetninga. Ástæður þess að sumir foreldrar bólusetja ekki börn sín virðast oft á tíðum vera vegna rangra upplýsinga og þekkingarleysis. Rannsóknarspurning fyrirhugaðrar rannsóknar er: Hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín? Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð til að leita svara við rannsóknarspurningunni. Telja höfundar rýnihópa henta best við gerð rannsóknarinnar þar sem foreldrar sem kjósa að bólusetja ekki börn sín eru í minnihluta. Eigindleg rannsóknaraðferð er talin henta vel þegar ekki er vitað fyrirfram hvaða spurningar eiga við. Rýnihópar eru taldir æskileg aðferð þegar rannsaka á einstaklinga sem hafa sameiginlega reynslu eða viðhorf líkt og í fyrirhugaðri rannsókn. Með rýnihópum er hægt að skoða viðhorf minnihlutahópa og öðlast þannig betri skilning á því rannsóknarefni sem við á. Höfundar telja að með gerð slíkrar rannsóknar hér á landi sé hægt að bæta þekkingu foreldra á gagnsemi bólusetninga. Í kjölfarið gætu þeir tekið upplýsta ákvörðun um að bólusetja börn sín og þannig viðhaldið ákjósanlegri bólusetningartíðni innan samfélagsins. Lykilhugtök: bóluefni, bólusetning, smitsjúkdómar, hjarðónæmi, börn, skoðun foreldra This research proposal is a thesis submitted towards a B.S. degree in Nursing at the University of Akureyri. The goal of this research proposal is to look at the reasons why parents choose not to vaccinate their children. The research purpose is to dig deeper into those reasons and emotions parents may have in regards to their decision. By knowing the reasoning of ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Bólusetningar
Bóluefni
Smitsjúkdómar
Ónæmisfræði
Börn
Foreldrafræðsla
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Bólusetningar
Bóluefni
Smitsjúkdómar
Ónæmisfræði
Börn
Foreldrafræðsla
Erla Heiðrún Geirsdóttir 1994-
Guðbjörg Ýr Víðisdóttir 1994-
Harpa Marín Traustadóttir 1994-
Karen Júlía Fossberg 1994-
Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
topic_facet Hjúkrunarfræði
Bólusetningar
Bóluefni
Smitsjúkdómar
Ónæmisfræði
Börn
Foreldrafræðsla
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvaða ástæður eru fyrir því að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín. Rannsóknin hefur þann tilgang að grafa dýpra í þær ástæður og tilfinningar sem foreldrar kunna að hafa fyrir þeirri ákvörðun. Með því að þekkja ástæður foreldra sem kjósa að bólusetja ekki börn sín mætti í framhaldinu koma betri fræðslu af stað til að upplýsa þá betur um gagnsemi bólusetninga. Ástæður þess að sumir foreldrar bólusetja ekki börn sín virðast oft á tíðum vera vegna rangra upplýsinga og þekkingarleysis. Rannsóknarspurning fyrirhugaðrar rannsóknar er: Hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín? Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð til að leita svara við rannsóknarspurningunni. Telja höfundar rýnihópa henta best við gerð rannsóknarinnar þar sem foreldrar sem kjósa að bólusetja ekki börn sín eru í minnihluta. Eigindleg rannsóknaraðferð er talin henta vel þegar ekki er vitað fyrirfram hvaða spurningar eiga við. Rýnihópar eru taldir æskileg aðferð þegar rannsaka á einstaklinga sem hafa sameiginlega reynslu eða viðhorf líkt og í fyrirhugaðri rannsókn. Með rýnihópum er hægt að skoða viðhorf minnihlutahópa og öðlast þannig betri skilning á því rannsóknarefni sem við á. Höfundar telja að með gerð slíkrar rannsóknar hér á landi sé hægt að bæta þekkingu foreldra á gagnsemi bólusetninga. Í kjölfarið gætu þeir tekið upplýsta ákvörðun um að bólusetja börn sín og þannig viðhaldið ákjósanlegri bólusetningartíðni innan samfélagsins. Lykilhugtök: bóluefni, bólusetning, smitsjúkdómar, hjarðónæmi, börn, skoðun foreldra This research proposal is a thesis submitted towards a B.S. degree in Nursing at the University of Akureyri. The goal of this research proposal is to look at the reasons why parents choose not to vaccinate their children. The research purpose is to dig deeper into those reasons and emotions parents may have in regards to their decision. By knowing the reasoning of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erla Heiðrún Geirsdóttir 1994-
Guðbjörg Ýr Víðisdóttir 1994-
Harpa Marín Traustadóttir 1994-
Karen Júlía Fossberg 1994-
author_facet Erla Heiðrún Geirsdóttir 1994-
Guðbjörg Ýr Víðisdóttir 1994-
Harpa Marín Traustadóttir 1994-
Karen Júlía Fossberg 1994-
author_sort Erla Heiðrún Geirsdóttir 1994-
title Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
title_short Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
title_full Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
title_fullStr Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
title_full_unstemmed Viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
title_sort viðhorf foreldra til bólusetninga : hver er ástæða þess að foreldrar kjósa að bólusetja ekki börn sín?
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33803
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33803
_version_ 1766088404514111488