Áhrif fiskmarkaða á fiskvinnslur án útgerðar : staða fiskvinnslu án útgerðar og samkeppnishæfni

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að gera grein fyrir stöðu fiskvinnslufyrirtækja sem eru án útgerðar á Íslandi í dag og sjá hvaða áhrif fiskmarkaðir hafa á þau, einnig verður það greint hvar þau standa í samkeppni við lóðrétt samþætt sjávarútvegsfyrirtæki. Farið verður stuttlega yfir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sindri Vésteinsson 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33794