Mikilvægi fjölskyldna við hjúkrun : viðhorf hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk)

Bakgrunnur: Veikindi fjölskyldumeðlims er viðfangsefni allrar fjölskyldunnar þar sem veikindi auka oft álag á fjölskylduna og geta haft áhrif á viðhorf og samskipti innan hennar. Fjölskylduhjúkrun getur bætt samskipti innan fjölskyldu, haft áhrif á gæði hjúkrunar og verkferla á sjúkradeildum, aukið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Áslaug Felixdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33792