Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu

Miklar breytingar hafa sér í lagi orðið á lagaumhverfi smábátaútgerða og má fullvíst telja að sumar þessara breytinga séu af hinu góða, en að aðrar séu ekki eins góðar. Bátur sem er innan við 15 metra langur og 30 brúttótonn flokkast í dag sem smábátur, en gífurlegur munur getur verið á stærð, aðbún...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Vilberg Ingólfsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33785
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33785
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33785 2023-05-15T16:36:21+02:00 Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu Arnar Vilberg Ingólfsson 1987- Háskólinn á Akureyri 2019-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33785 is ice http://hdl.handle.net/1946/33785 Sjávarútvegsfræði Fiskveiðistjórnun Smábátaútgerð Aflaheimildir Fiskvinnsla Kvótakerfi (sjávarútvegur) Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:49Z Miklar breytingar hafa sér í lagi orðið á lagaumhverfi smábátaútgerða og má fullvíst telja að sumar þessara breytinga séu af hinu góða, en að aðrar séu ekki eins góðar. Bátur sem er innan við 15 metra langur og 30 brúttótonn flokkast í dag sem smábátur, en gífurlegur munur getur verið á stærð, aðbúnaði og afkastagetu á milli báta í þessum útgerðarflokki. Í þessari rannsókn er farið yfir helstu breytingar sem orðið hafa á stjórn fiskveiða á síðustu áratugum og athyglinni þá aðallega beint að smábátum. Jafnframt er kannað hvort lesa megi út eitthvert mynstur sem sýnir hver áhrif breytinganna hafa verið á smábátaútgerð í landinu. Notast er við gögn frá Fiskistofu þar sem hægt er að rekja aflamagn sem landað var innan einstakra hafna. Litið er á aflatölur í fjórum völdum höfnum á tímabilinu 1995-2015 með fimm ára millibili, en fyrir valinu urðu fjórar mikilvægar smábátahafnir sem þóttu gefa gott þversnið af landinu þ.e. Húsavík, Stöðvarfjörður, Ólafsvík og Flateyri. Árið 2009 hófust strandveiðar og kunna þær að skekkja samanburðinn yfir tímabilið, en leitast hefur verið við að einangra strandveiðibáta frá í þessari greiningu. Því eru eingöngu bátar sem lönduðu yfir 15 tonnum á fiskveiðiári gjaldgengir í rannsókninni. Hlutdeild tíu stærstu útgerða krókaaflamarksins er einnig skoðuð, en líklegt þykir að umtalsverð samþjöppun sé að eiga sér stað í krókaaflamarkskerfinu og að stærstu fyrirtækin séu að verða stærri og stærri með hverju ári sem líður. Með þessu verkefni er ætlunin að sýna hver þróun smábátaútgerðar hefur verið á undanförnum áratugum og kanna hvort samþjöppun aflaheimilda hefur átt sér stað. Jafnframt verður skoðað hvort um fækkun báta sé að ræða samhliða því. (LYKILORÐ): Fiskveiðistjórn, smábátaútgerð, aflaheimildir, fiskvinnsla, krókaaflamark. Within the last two decades numerous changes have been made within the system regarding small-scale coastal boats. From the year 2013, boats that are 15 meters or shorter and 30 GT have been classified as "small-scale coastal vessels". Within this study, the ... Thesis Húsavík Ólafsvík Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Stöðvarfjörður ENVELOPE(-13.875,-13.875,64.833,64.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Fiskveiðistjórnun
Smábátaútgerð
Aflaheimildir
Fiskvinnsla
Kvótakerfi (sjávarútvegur)
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Fiskveiðistjórnun
Smábátaútgerð
Aflaheimildir
Fiskvinnsla
Kvótakerfi (sjávarútvegur)
Arnar Vilberg Ingólfsson 1987-
Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Fiskveiðistjórnun
Smábátaútgerð
Aflaheimildir
Fiskvinnsla
Kvótakerfi (sjávarútvegur)
description Miklar breytingar hafa sér í lagi orðið á lagaumhverfi smábátaútgerða og má fullvíst telja að sumar þessara breytinga séu af hinu góða, en að aðrar séu ekki eins góðar. Bátur sem er innan við 15 metra langur og 30 brúttótonn flokkast í dag sem smábátur, en gífurlegur munur getur verið á stærð, aðbúnaði og afkastagetu á milli báta í þessum útgerðarflokki. Í þessari rannsókn er farið yfir helstu breytingar sem orðið hafa á stjórn fiskveiða á síðustu áratugum og athyglinni þá aðallega beint að smábátum. Jafnframt er kannað hvort lesa megi út eitthvert mynstur sem sýnir hver áhrif breytinganna hafa verið á smábátaútgerð í landinu. Notast er við gögn frá Fiskistofu þar sem hægt er að rekja aflamagn sem landað var innan einstakra hafna. Litið er á aflatölur í fjórum völdum höfnum á tímabilinu 1995-2015 með fimm ára millibili, en fyrir valinu urðu fjórar mikilvægar smábátahafnir sem þóttu gefa gott þversnið af landinu þ.e. Húsavík, Stöðvarfjörður, Ólafsvík og Flateyri. Árið 2009 hófust strandveiðar og kunna þær að skekkja samanburðinn yfir tímabilið, en leitast hefur verið við að einangra strandveiðibáta frá í þessari greiningu. Því eru eingöngu bátar sem lönduðu yfir 15 tonnum á fiskveiðiári gjaldgengir í rannsókninni. Hlutdeild tíu stærstu útgerða krókaaflamarksins er einnig skoðuð, en líklegt þykir að umtalsverð samþjöppun sé að eiga sér stað í krókaaflamarkskerfinu og að stærstu fyrirtækin séu að verða stærri og stærri með hverju ári sem líður. Með þessu verkefni er ætlunin að sýna hver þróun smábátaútgerðar hefur verið á undanförnum áratugum og kanna hvort samþjöppun aflaheimilda hefur átt sér stað. Jafnframt verður skoðað hvort um fækkun báta sé að ræða samhliða því. (LYKILORÐ): Fiskveiðistjórn, smábátaútgerð, aflaheimildir, fiskvinnsla, krókaaflamark. Within the last two decades numerous changes have been made within the system regarding small-scale coastal boats. From the year 2013, boats that are 15 meters or shorter and 30 GT have been classified as "small-scale coastal vessels". Within this study, the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Arnar Vilberg Ingólfsson 1987-
author_facet Arnar Vilberg Ingólfsson 1987-
author_sort Arnar Vilberg Ingólfsson 1987-
title Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
title_short Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
title_full Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
title_fullStr Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
title_full_unstemmed Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
title_sort saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33785
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
ENVELOPE(-13.875,-13.875,64.833,64.833)
geographic Mikla
Stjórn
Stöðvarfjörður
geographic_facet Mikla
Stjórn
Stöðvarfjörður
genre Húsavík
Ólafsvík
genre_facet Húsavík
Ólafsvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33785
_version_ 1766026678818045952