Vetrarlist á norðurslóðum : snjóskúlptúragerð

Þessi ritgerð fjallar um vetrarlistaverk á norðurslóðum. Ég styðst við eigin reynslu og heimildir frá listamönnum sem vinna með snjóskúlptúr sem listform. Margir listamenn hafa sérhæft sig í þessari tilteknu listgrein og verið í nánu samstarfi við nærumhverfið. Í Rovaniemi þar sem ég fór í skiptinám...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Guðmundsdóttir 1985-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33747
Description
Summary:Þessi ritgerð fjallar um vetrarlistaverk á norðurslóðum. Ég styðst við eigin reynslu og heimildir frá listamönnum sem vinna með snjóskúlptúr sem listform. Margir listamenn hafa sérhæft sig í þessari tilteknu listgrein og verið í nánu samstarfi við nærumhverfið. Í Rovaniemi þar sem ég fór í skiptinám er snjóskúlptúragerð rótgróin hefð og þeir unnir í náinni samvinna við ferðamannaiðnaðinn. Meistaraverkefnið byggir á eigin þátttöku í snjóskúlptúragerð og umfjöllun um hvernig listkennslu snjóskúlptúra er háttað í Finnlandi. Sú reynsla sem ég tek með mér felst í ferlinu að byggja snjóskúlptúra og verkferlinu sem ég lærði undir handleiðslu umhverfislistamannsins Antti Stöckell. Við unnum einnig snjóskúlptúra í Kuusamo listaskólanum sem var ómetanleg reynsla. Í þessari ritgerð lýsi ég vinnuferlinu með það í huga að sá sem les hana geti tileinkað sér vinnuferlið. Verkefnið er í anda lýðræðiskenninga John Dewey menntunarheimspekings, uppgötvunarnáms Jerome Bruners og hugsmíðahyggju Ernst Vona Glasersfeld. Hugmyndin er sú að hver sá sem les þessa ritgerð geti fengið betri hugmynd um hvernig sé hægt að vinna vetrarlistarverk á borð við þau sem hafa verið unnin í áratugi í Lapplandi. Þessi nálgun á listkennsluaðferð er í anda áherslna sjálfbærnismenntunnar. This essay is about winter art in the north. I write from own experience and sources from artist that create snow sculptures. Many artist have specialized in this art and work in nature. In Rovaniemi where I went as Erasmus exchange student snow sculptures are traditional art form and artist often work in collaboration with organisations and travel industry. The project for art education is build on own participation in snow sculpture making and introduction to methods in Finland. This experience that I bring with me in the process of building snow sculptures I learned through guidance and teachings of Antti Stöckel. We made snow sculptures in the Kuusamo Art school which was precious experience. In this essay I will describe the work process with that in mind that ...