Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu

Við lok grunnskólans eiga nemendur að standast mjög háleit hæfniviðmið um sjálfsþekkingu og jákvæða sjálfsmynd. Í þessu verkefni segi ég frá þeim leiðum sem ég hef beitt í sértæku hópastarfi í félagsmiðstöð í Reykjavík til að vinna með uppbyggingu sjálfstrausts hjá stelpum í 10. bekk. Hópurinn heiti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33740