Rótfesta

Á Birkibóli var stunduð skógrækt og er þar nú þétt birkikjarr. Við suðurhlið íbúðarhússins víkur skógurinn fyrir stöku reynitré. Leikskáldið Ellen er rótlaus en á Birkibóli fær hún tækifæri til þess að festa sterkar rætur líkt reynitréð en einnig að öðlast félagslegt stuðningsne...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir 1995-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33645
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33645
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33645 2023-05-15T15:45:46+02:00 Rótfesta Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir 1995- Listaháskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33645 is ice http://hdl.handle.net/1946/33645 Arkitektúr Eyðibýli Byggingarlist Endurbygging húsa Leikskáld Birkiból (býli Borgarfjarðarsýsla) Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:28Z Á Birkibóli var stunduð skógrækt og er þar nú þétt birkikjarr. Við suðurhlið íbúðarhússins víkur skógurinn fyrir stöku reynitré. Leikskáldið Ellen er rótlaus en á Birkibóli fær hún tækifæri til þess að festa sterkar rætur líkt reynitréð en einnig að öðlast félagslegt stuðningsnet sem felst í rótarkerfi birkiskógarins. Nýr, léttur timburstrúktúr vex inni í gömlu steyptu skelinni af íbúðarhúsinu sem verður persónulegt athvarf Ellenar fyrir leikritaskrif og lestur. Ný, steypt skel hringar sig í kringum gömlu timburbyggingar útihúsanna sem verða að leiksmiðju. Dreginn er innblástur úr heimi leikhússins og í hönnuninni er samspil milli mannslíkama, hreyfingar og strúktúrs undirstrikað. Gamalt og nýtt mætist og verður eitt. Eldri rætur eru styrktar og nýjar spíra. Thesis Borgarfjarðarsýsla Skemman (Iceland) Borgarfjarðarsýsla ENVELOPE(-21.500,-21.500,64.500,64.500)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Leikskáld
Birkiból (býli
Borgarfjarðarsýsla)
spellingShingle Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Leikskáld
Birkiból (býli
Borgarfjarðarsýsla)
Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir 1995-
Rótfesta
topic_facet Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Leikskáld
Birkiból (býli
Borgarfjarðarsýsla)
description Á Birkibóli var stunduð skógrækt og er þar nú þétt birkikjarr. Við suðurhlið íbúðarhússins víkur skógurinn fyrir stöku reynitré. Leikskáldið Ellen er rótlaus en á Birkibóli fær hún tækifæri til þess að festa sterkar rætur líkt reynitréð en einnig að öðlast félagslegt stuðningsnet sem felst í rótarkerfi birkiskógarins. Nýr, léttur timburstrúktúr vex inni í gömlu steyptu skelinni af íbúðarhúsinu sem verður persónulegt athvarf Ellenar fyrir leikritaskrif og lestur. Ný, steypt skel hringar sig í kringum gömlu timburbyggingar útihúsanna sem verða að leiksmiðju. Dreginn er innblástur úr heimi leikhússins og í hönnuninni er samspil milli mannslíkama, hreyfingar og strúktúrs undirstrikað. Gamalt og nýtt mætist og verður eitt. Eldri rætur eru styrktar og nýjar spíra.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir 1995-
author_facet Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir 1995-
author_sort Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir 1995-
title Rótfesta
title_short Rótfesta
title_full Rótfesta
title_fullStr Rótfesta
title_full_unstemmed Rótfesta
title_sort rótfesta
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33645
long_lat ENVELOPE(-21.500,-21.500,64.500,64.500)
geographic Borgarfjarðarsýsla
geographic_facet Borgarfjarðarsýsla
genre Borgarfjarðarsýsla
genre_facet Borgarfjarðarsýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33645
_version_ 1766380318437146624