Sam/runi

Uppi á hæð, úr bergi neðan Síðufjalls í Borgarfirði, rísa steyptar rústir gamals fjárhúss. Við hlið þeirra rís, úr mýrinni, eyðibýli með grasilögðu þaki. Í kyrrðinni að Selhaga dvelur hæfileikaríkur einfari. Í leit að innblæstri til skrifa tónverk hreiðrar hann um sig í gömlu rústunum, umluktum gler...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Julia Brekkan 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33641
Description
Summary:Uppi á hæð, úr bergi neðan Síðufjalls í Borgarfirði, rísa steyptar rústir gamals fjárhúss. Við hlið þeirra rís, úr mýrinni, eyðibýli með grasilögðu þaki. Í kyrrðinni að Selhaga dvelur hæfileikaríkur einfari. Í leit að innblæstri til skrifa tónverk hreiðrar hann um sig í gömlu rústunum, umluktum glerveggjum. Í kjarna rústanna og klædda veggi eru notaðars aðferðir fyrri tíma sem útfærðar eru með nýrri tækni. Innblástur sækir tónskáldið í náttúruna og töfrarnir verða að veruleika í tónlistar- og innblástursrýmum eyðibýlisins. Þar hefur ull og rýmisskipan áhrif á hljóðvist og upplifun. Náttúran og birtan flæða frá öllum hliðum inn um stóra glugga. Skýr skil eru gerð á milli hins gamla og nýja sem fléttast þó saman í eina heild.