Fluga á vegg

Af virðingu við eiganda, sögu og náttúru fær eyðibýlið að standa ósnert og hýsir áfram dýrin sem þegar hafa tekið yfir. Litlu ofar í hlíðinni, með yfirsýn yfir rústina, er niðurgrafið afdrep rithöfundarins sem blandast umhverfinu af mikilli nærgætni og er að mestu falið. Líkt og í Moldbrekku hringa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ella Dís Thorarensen 1995-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33631
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33631
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33631 2023-05-15T15:45:46+02:00 Fluga á vegg Ella Dís Thorarensen 1995- Listaháskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33631 is ice http://hdl.handle.net/1946/33631 Arkitektúr Eyðibýli Byggingarlist Endurbygging húsa Rithöfundar Moldbrekka (býli Borgarfjarðarsýsla) Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:36Z Af virðingu við eiganda, sögu og náttúru fær eyðibýlið að standa ósnert og hýsir áfram dýrin sem þegar hafa tekið yfir. Litlu ofar í hlíðinni, með yfirsýn yfir rústina, er niðurgrafið afdrep rithöfundarins sem blandast umhverfinu af mikilli nærgætni og er að mestu falið. Líkt og í Moldbrekku hringa rýmin sig í kringum eldstæði fyrir miðju. Hver gluggi rammar inn ólík sjónarhorn, ofanjarðar og neðan, og eykur flæði náttúru, dýra- og umhverfishljóða inn í afdrepið. Þetta veitir rithöfundi innblástur til skrifa og daglegra starfa. Þarna getur hann lifað óséður, án samskipta við aðra, í rými sem hámarkar upplifun. Rithöfundurinn, fluga á vegg. Thesis Borgarfjarðarsýsla Skemman (Iceland) Borgarfjarðarsýsla ENVELOPE(-21.500,-21.500,64.500,64.500) Moldbrekka ENVELOPE(-20.710,-20.710,65.244,65.244)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Rithöfundar
Moldbrekka (býli
Borgarfjarðarsýsla)
spellingShingle Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Rithöfundar
Moldbrekka (býli
Borgarfjarðarsýsla)
Ella Dís Thorarensen 1995-
Fluga á vegg
topic_facet Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Rithöfundar
Moldbrekka (býli
Borgarfjarðarsýsla)
description Af virðingu við eiganda, sögu og náttúru fær eyðibýlið að standa ósnert og hýsir áfram dýrin sem þegar hafa tekið yfir. Litlu ofar í hlíðinni, með yfirsýn yfir rústina, er niðurgrafið afdrep rithöfundarins sem blandast umhverfinu af mikilli nærgætni og er að mestu falið. Líkt og í Moldbrekku hringa rýmin sig í kringum eldstæði fyrir miðju. Hver gluggi rammar inn ólík sjónarhorn, ofanjarðar og neðan, og eykur flæði náttúru, dýra- og umhverfishljóða inn í afdrepið. Þetta veitir rithöfundi innblástur til skrifa og daglegra starfa. Þarna getur hann lifað óséður, án samskipta við aðra, í rými sem hámarkar upplifun. Rithöfundurinn, fluga á vegg.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Ella Dís Thorarensen 1995-
author_facet Ella Dís Thorarensen 1995-
author_sort Ella Dís Thorarensen 1995-
title Fluga á vegg
title_short Fluga á vegg
title_full Fluga á vegg
title_fullStr Fluga á vegg
title_full_unstemmed Fluga á vegg
title_sort fluga á vegg
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33631
long_lat ENVELOPE(-21.500,-21.500,64.500,64.500)
ENVELOPE(-20.710,-20.710,65.244,65.244)
geographic Borgarfjarðarsýsla
Moldbrekka
geographic_facet Borgarfjarðarsýsla
Moldbrekka
genre Borgarfjarðarsýsla
genre_facet Borgarfjarðarsýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33631
_version_ 1766380318051270656