Fluga á vegg

Af virðingu við eiganda, sögu og náttúru fær eyðibýlið að standa ósnert og hýsir áfram dýrin sem þegar hafa tekið yfir. Litlu ofar í hlíðinni, með yfirsýn yfir rústina, er niðurgrafið afdrep rithöfundarins sem blandast umhverfinu af mikilli nærgætni og er að mestu falið. Líkt og í Moldbrekku hringa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ella Dís Thorarensen 1995-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33631
Description
Summary:Af virðingu við eiganda, sögu og náttúru fær eyðibýlið að standa ósnert og hýsir áfram dýrin sem þegar hafa tekið yfir. Litlu ofar í hlíðinni, með yfirsýn yfir rústina, er niðurgrafið afdrep rithöfundarins sem blandast umhverfinu af mikilli nærgætni og er að mestu falið. Líkt og í Moldbrekku hringa rýmin sig í kringum eldstæði fyrir miðju. Hver gluggi rammar inn ólík sjónarhorn, ofanjarðar og neðan, og eykur flæði náttúru, dýra- og umhverfishljóða inn í afdrepið. Þetta veitir rithöfundi innblástur til skrifa og daglegra starfa. Þarna getur hann lifað óséður, án samskipta við aðra, í rými sem hámarkar upplifun. Rithöfundurinn, fluga á vegg.