Góður staður til að eyða eftirmiðdegi, jafnvel eilífð : hlutverk og mikilvægi grafreita Reykjavíkur í borgarumhverfinu

Í tilvist hvers manns er fátt vitað fyrirfram. Þó er víst að dauðinn er óumflýjanlegur. Allt samfélagið hefur þannig á einn eða annan hátt tengingu við grafreiti landsins. Í þessari ritgerð eru þessar tengingar skilgreindar og gerð grein fyrir mikilvægi grafreita Reykjavíkur í borgarumhverfinu. Samh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnaldur Bragi Jakobsson 1993-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33626