Vog

Við veðraða eyðibýlið Moldbrekku rís afdrep fyrir myndlistarmann. Unnið er með andstæður og hvernig þær geta ýtt undir jafnvægi. Afdrep listamannsins samanstendur af tveimur nýbyggingum, önnur fyrir veru og hin fyrir vinnu. Milli bygginganna liggur gönguleið framhjá eyðibýlinu og tengir byggingarnar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aðalbjörg Ýr Thoroddsen 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33624
Description
Summary:Við veðraða eyðibýlið Moldbrekku rís afdrep fyrir myndlistarmann. Unnið er með andstæður og hvernig þær geta ýtt undir jafnvægi. Afdrep listamannsins samanstendur af tveimur nýbyggingum, önnur fyrir veru og hin fyrir vinnu. Milli bygginganna liggur gönguleið framhjá eyðibýlinu og tengir byggingarnar saman. Efnisval bygginganna dregur dám af eyðibýlinu og náttúrunni í kring. Hrá, slétt steypa og tyrft þak fellur vel að fjallshlíðinni. Sjónásar eru nýttir til að tengjast náttúrunni enn frekar. Útsýni upp í fjallshlíðina og yfir víðáttumikla sléttuna. Tilfinningin að vera inni en samt úti er ríkjandi. Köld og heit rými. Jafnvægi hugans og drifkraftur náttúrunnar.