Greining á mögulegum lengdum jarðstrengs á Hálendislínu

Styrkja þarf flutningskerfi raforku á Íslandi svo það geti annað aukinni eftirspurn raforku og brugðist við óvæntum bilunum. Í kerfisáætlun Landsnets 2018-2027 er tillaga að leggja línu þvert yfir hálendið og styrkja flutningskerfið á Norðurlandi. Þessi lína er kölluð Hálendislína (HLL) og tengir saman flu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ævar Gunnar Ævarsson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33428