Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275

Gjóskulög veita upplýsingar um eldgos, eldvirkni og er öflugt tól til þess að tengja jarðfræðilega atburði og umhverfi fornra jarðsögutímabila. Á Íslandi hefur verið byggt upp umfangsmikið gjóskulagatímatal fyrir síðustu 11.700 ár, nútíma. Rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti á landgrunni Íslands h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33359