Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275

Gjóskulög veita upplýsingar um eldgos, eldvirkni og er öflugt tól til þess að tengja jarðfræðilega atburði og umhverfi fornra jarðsögutímabila. Á Íslandi hefur verið byggt upp umfangsmikið gjóskulagatímatal fyrir síðustu 11.700 ár, nútíma. Rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti á landgrunni Íslands h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33359
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33359
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33359 2023-05-15T16:52:27+02:00 Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275 Tephra layers from the Last Glacial Period in marine sediments on the north Icelandic Shelf: Research on core MD992275 Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33359 is ice http://hdl.handle.net/1946/33359 Jarðfræði Gjóskulög Sjávarset Eldstöðvar Saga Rannsóknir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:06Z Gjóskulög veita upplýsingar um eldgos, eldvirkni og er öflugt tól til þess að tengja jarðfræðilega atburði og umhverfi fornra jarðsögutímabila. Á Íslandi hefur verið byggt upp umfangsmikið gjóskulagatímatal fyrir síðustu 11.700 ár, nútíma. Rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti á landgrunni Íslands hafa reynst mikilvæg viðbót við íslenska gjóskulagatímatalið. Í þessari rannsókn er leitast við að fá upplýsingar um myndun gjóskulaga frá íslenskum eldstöðvakerfum lengra aftur í tímann, eða á síðjökultíma. Til þess var rannsakaður sjávarsetkjarni (kjarni MD992275) af norðanverðu landgrunni Íslands ntt. á Tjörnes-þverbrotabeltinu. Sérstök áhersla var lögð á tímabilið á milli ~13.500 - 15.500 ár. Auk þess var tímabilið í kringum 10.800 ár rannsakað með það að markmiði að finna Öskju S gjóskulagið. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort hægt væri að finna gjóskulög á þessu tímabili, greina uppruna þeirra og áætla aldur til þess að auka þekkingu á gossögu Íslands og gjóskulagatímatali. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós 7 gjóskulög, þar af 6 ný sem ekki hefur verið lýst áður. Fimm gjóskulög eiga uppruna sinn í Veiðivötn-Bárðarbungu kerfið og hafa áætlaðan aldur 13.932-15.439 ár, eitt frá Tjörnesþverbrotabeltinu/Kolbeinseyjarhrygg, 14.739 ára gamalt og eitt frá Öskju eldstöðvakerfi n.tt. Dyngjuhálsi 10.830 ±57 ára gamalt. Tephra layers provide information on volcanic eruptions, volcanic activity and are a powerful tool to connect geological events and ancient environments from geological periods. In Iceland, an extensive tephrostratigraphy and tephrochronology, has been esthablished for the last 11.700 years, the Holocene. Research on tephra layers in marine sediment on the Icelandic shelf have proven to be an important addition to the Icelandic tephrochronology. The aim of the research is to get information on the formation of tephra layers from Icelandic volcanic systems further back in time, or during the late glacial period. A marine sediment core (MD992275) from the north Icelandic shelf, more ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Tjörnes ENVELOPE(-17.087,-17.087,66.152,66.152) Kjarni ENVELOPE(-18.094,-18.094,65.646,65.646) Veiðivötn ENVELOPE(-18.798,-18.798,64.120,64.120)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Gjóskulög
Sjávarset
Eldstöðvar
Saga
Rannsóknir
spellingShingle Jarðfræði
Gjóskulög
Sjávarset
Eldstöðvar
Saga
Rannsóknir
Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990-
Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275
topic_facet Jarðfræði
Gjóskulög
Sjávarset
Eldstöðvar
Saga
Rannsóknir
description Gjóskulög veita upplýsingar um eldgos, eldvirkni og er öflugt tól til þess að tengja jarðfræðilega atburði og umhverfi fornra jarðsögutímabila. Á Íslandi hefur verið byggt upp umfangsmikið gjóskulagatímatal fyrir síðustu 11.700 ár, nútíma. Rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti á landgrunni Íslands hafa reynst mikilvæg viðbót við íslenska gjóskulagatímatalið. Í þessari rannsókn er leitast við að fá upplýsingar um myndun gjóskulaga frá íslenskum eldstöðvakerfum lengra aftur í tímann, eða á síðjökultíma. Til þess var rannsakaður sjávarsetkjarni (kjarni MD992275) af norðanverðu landgrunni Íslands ntt. á Tjörnes-þverbrotabeltinu. Sérstök áhersla var lögð á tímabilið á milli ~13.500 - 15.500 ár. Auk þess var tímabilið í kringum 10.800 ár rannsakað með það að markmiði að finna Öskju S gjóskulagið. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort hægt væri að finna gjóskulög á þessu tímabili, greina uppruna þeirra og áætla aldur til þess að auka þekkingu á gossögu Íslands og gjóskulagatímatali. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós 7 gjóskulög, þar af 6 ný sem ekki hefur verið lýst áður. Fimm gjóskulög eiga uppruna sinn í Veiðivötn-Bárðarbungu kerfið og hafa áætlaðan aldur 13.932-15.439 ár, eitt frá Tjörnesþverbrotabeltinu/Kolbeinseyjarhrygg, 14.739 ára gamalt og eitt frá Öskju eldstöðvakerfi n.tt. Dyngjuhálsi 10.830 ±57 ára gamalt. Tephra layers provide information on volcanic eruptions, volcanic activity and are a powerful tool to connect geological events and ancient environments from geological periods. In Iceland, an extensive tephrostratigraphy and tephrochronology, has been esthablished for the last 11.700 years, the Holocene. Research on tephra layers in marine sediment on the Icelandic shelf have proven to be an important addition to the Icelandic tephrochronology. The aim of the research is to get information on the formation of tephra layers from Icelandic volcanic systems further back in time, or during the late glacial period. A marine sediment core (MD992275) from the north Icelandic shelf, more ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990-
author_facet Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990-
author_sort Ingibjörg Ragna Frostadóttir 1990-
title Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275
title_short Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275
title_full Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275
title_fullStr Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275
title_full_unstemmed Gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni Íslands: Rannsókn á kjarna MD992275
title_sort gjóskulög frá síðjökultíma í sjávarseti af landgrunni íslands: rannsókn á kjarna md992275
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33359
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-17.087,-17.087,66.152,66.152)
ENVELOPE(-18.094,-18.094,65.646,65.646)
ENVELOPE(-18.798,-18.798,64.120,64.120)
geographic Veita
Tjörnes
Kjarni
Veiðivötn
geographic_facet Veita
Tjörnes
Kjarni
Veiðivötn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33359
_version_ 1766042699049205760