Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða

Félags- og tilfinningafærni er hugtak yfir víðtæka færni sem auðveldar einstaklingum að viðhalda vellíðan og jákvæðum samböndum við aðra. Rannsóknir hafa sýnt fram á fylgni þess að hafa góða félags- og tilfinningafærni við vellíðan, betri sjálfsmynd og æskilega hegðun. Þar að auki hafa rannsóknir sý...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Iðunn Svala Árnadóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33357