Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða

Félags- og tilfinningafærni er hugtak yfir víðtæka færni sem auðveldar einstaklingum að viðhalda vellíðan og jákvæðum samböndum við aðra. Rannsóknir hafa sýnt fram á fylgni þess að hafa góða félags- og tilfinningafærni við vellíðan, betri sjálfsmynd og æskilega hegðun. Þar að auki hafa rannsóknir sý...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Iðunn Svala Árnadóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33357
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33357
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33357 2023-05-15T18:06:56+02:00 Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða Social and emotional skills interventions for preschool students in Reykjavík: A comprehensive review Iðunn Svala Árnadóttir 1992- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33357 is ice http://hdl.handle.net/1946/33357 Sálfræði Félagsfærni Samskiptafærni Þjálfun Reykjavík Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:15Z Félags- og tilfinningafærni er hugtak yfir víðtæka færni sem auðveldar einstaklingum að viðhalda vellíðan og jákvæðum samböndum við aðra. Rannsóknir hafa sýnt fram á fylgni þess að hafa góða félags- og tilfinningafærni við vellíðan, betri sjálfsmynd og æskilega hegðun. Þar að auki hafa rannsóknir sýnt fram á fylgni á milli þessa og að standa sig vel í námi og á vinnumarkaði. Þjónustuaðilar sem starfa innan Reykjavíkurborgar og sinna börnum á leikskólaaldri leggja áherslu á að bjóða viðeigandi aðstoð eða stuðning til allra sem á honum þurfa að halda. Markmið þessarar rannsóknar var því að kortleggja þau sértæku félags- og tilfinningafærniúrræði sem standa börnum á leikskólaaldri til boða hjá þjónustustofnunum í nærumhverfi barna, það er, leikskólum, skólaþjónustu og heilsugæslu, innan Reykjavíkurborgar. Niðurstöður bentu til þess að fáir þjónustuaðilar byðu upp á sértæk félags- og tilfinningafærniúrræði fyrir börn á leikskólaaldri. Því eru ýmis tækifæri til úrbóta fyrir stefnumótandi aðila á Reykjavíkursvæðinu varðandi félags- og tilfinningafærniþjónustu fyrir börn á leikskólaaldri, til þess að stuðla enn betur að þroska, heilsu og velferð allra barna. Social and emotional learning refers to acquisition of skills that foster wellbeing and positive social relationships. Studies have shown a positive correlation between social and emotional skills and emotional well-being, self-confidence, positive behavior, and school and work performance. Service providers in Reykjavík emphasize offering appropriate services and preventative measures to benefit residents of the area, including children. The purpose of the present study was to obtain an overview of social and emotional support services that are available to children ages 1-6 years, in Reykjavík. In order to obtain a comprehensive overview of the extent and quality of the services provided, service providers (i.e., professionals working in preschools, school-based support services, and community healthcare clinics) were asked to complete an online survey ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Félagsfærni
Samskiptafærni
Þjálfun
Reykjavík
spellingShingle Sálfræði
Félagsfærni
Samskiptafærni
Þjálfun
Reykjavík
Iðunn Svala Árnadóttir 1992-
Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
topic_facet Sálfræði
Félagsfærni
Samskiptafærni
Þjálfun
Reykjavík
description Félags- og tilfinningafærni er hugtak yfir víðtæka færni sem auðveldar einstaklingum að viðhalda vellíðan og jákvæðum samböndum við aðra. Rannsóknir hafa sýnt fram á fylgni þess að hafa góða félags- og tilfinningafærni við vellíðan, betri sjálfsmynd og æskilega hegðun. Þar að auki hafa rannsóknir sýnt fram á fylgni á milli þessa og að standa sig vel í námi og á vinnumarkaði. Þjónustuaðilar sem starfa innan Reykjavíkurborgar og sinna börnum á leikskólaaldri leggja áherslu á að bjóða viðeigandi aðstoð eða stuðning til allra sem á honum þurfa að halda. Markmið þessarar rannsóknar var því að kortleggja þau sértæku félags- og tilfinningafærniúrræði sem standa börnum á leikskólaaldri til boða hjá þjónustustofnunum í nærumhverfi barna, það er, leikskólum, skólaþjónustu og heilsugæslu, innan Reykjavíkurborgar. Niðurstöður bentu til þess að fáir þjónustuaðilar byðu upp á sértæk félags- og tilfinningafærniúrræði fyrir börn á leikskólaaldri. Því eru ýmis tækifæri til úrbóta fyrir stefnumótandi aðila á Reykjavíkursvæðinu varðandi félags- og tilfinningafærniþjónustu fyrir börn á leikskólaaldri, til þess að stuðla enn betur að þroska, heilsu og velferð allra barna. Social and emotional learning refers to acquisition of skills that foster wellbeing and positive social relationships. Studies have shown a positive correlation between social and emotional skills and emotional well-being, self-confidence, positive behavior, and school and work performance. Service providers in Reykjavík emphasize offering appropriate services and preventative measures to benefit residents of the area, including children. The purpose of the present study was to obtain an overview of social and emotional support services that are available to children ages 1-6 years, in Reykjavík. In order to obtain a comprehensive overview of the extent and quality of the services provided, service providers (i.e., professionals working in preschools, school-based support services, and community healthcare clinics) were asked to complete an online survey ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Iðunn Svala Árnadóttir 1992-
author_facet Iðunn Svala Árnadóttir 1992-
author_sort Iðunn Svala Árnadóttir 1992-
title Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
title_short Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
title_full Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
title_fullStr Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
title_full_unstemmed Félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í Reykjavík: Heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
title_sort félags- og tilfinningafærniþjálfun fyrir leikskólabörn á vegum leikskóla, skólaþjónustu og heilsugæslu í reykjavík: heildstætt mat á stöðu og gæðum úrræða
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33357
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
Reykjavík
geographic_facet Halda
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33357
_version_ 1766178650655293440