Áhrif krækilyngs á spírun og vöxt túnvinguls

Bælilífi er einn þáttur í því að plöntur geti haft forskot á aðrar plöntur sem keppa um sömu auðlindir og þær. Með efnum sem plantan seytir getur hún haft mjög afdrifarík áhrif á plöntur nálægt sér. Efnin geta hindrað vöxt og haft slæm áhrif á lifun plantnanna í kring. Þannig minnkar plantan samkepp...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Vala Friðriksdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33327