Adolescent’s mental health : participation in recreational centers and difference between groups living with or with-out family conflict

Rannsóknir hafa sýnt að þátttaka í skipulögðum íþróttum sé vernandi þáttur fyrir andlega heilsu unglinga. Hinsvegar hafa rannsóknir ekki skoðað hvort að þátttaka í félagsmiðstöð, sem er annað form af skipulögðu starfi, hafi vernandi áhrif fyrir andlega heilsu unglinga. Tilgangur þessarar rannsóknar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Ýr Stefánsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33293
Description
Summary:Rannsóknir hafa sýnt að þátttaka í skipulögðum íþróttum sé vernandi þáttur fyrir andlega heilsu unglinga. Hinsvegar hafa rannsóknir ekki skoðað hvort að þátttaka í félagsmiðstöð, sem er annað form af skipulögðu starfi, hafi vernandi áhrif fyrir andlega heilsu unglinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort að þátttaka í félagsmiðstöð hefði vernandi áhrif fyrir andlega heilsu unglinga og hvort að áhrifin séu mismunandi eftir því hvort að þátttakandi komi frá erfiðum fjölskylduaðstæðum eða ekkki. Rannsóknin byggir á gögnum frá Rannsóknum og greiningu frá árinu 2016. Þátttakendur voru 2365 talsins, nemendur í grunnsólum landsins í 8-10. bekk. Niðurstöður sýndu að unglingar sem búa við erfiðar fjölskylduaðstæður hafi fleiri einkenni þunglyndis en þeir unglingar sem búa ekki við slíkar aðstæður. Þátttaka í félagsmiðstöð þjónaði ekki þeim tilgangi að vera vernandi þáttur andlegar heilsu unglinga hvort sem þau bjuggu við erfiðar fjölskylduaðstæður eða ekki. Í framtíðarrannsóknum væri áhugavert að skoða hvaða jákvæðu kosti unglingarnir fá með þátttöku sinni í félagsmiðstöðinni. Participation in organized sports has been shown to be a protective factor for adolescent mental health. However, it has not been examined if recreational centers, which is another form of organized youth work, serve as a protective factor for adolescent mental health. The purpose of this study was to examine if adolescent participation in recreational centers is a protective factor for mental health and whether the relationship between participation in recreational centers and mental health is different between groups living with family conflict or not. The study is based on data from the Icelandic Centre for Social Research and Analysis from the year 2016. There were 2365 participant’s, comprised of students in the 8th, 9th and 10th grade, in a compulsory school in Iceland. The results showed that adolescents living with family conflict portrayed more symptoms of depression, than those who did not live in a home with a family ...