Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif

Mikil vöntun er á rannsóknum á sviði ferðamálafræða hvað varðar umhverfisáhrif sem kunna að eiga sér stað á meðan Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur yfir. Með þessari ritgerð er ætlunin að vekja athygli á umhverfisáhrifum í Herjólfsdal sem er einnig viðfangsefni ritgerðarinnar. Hamingja, ást og gleð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Thelma Birgisdóttir 1993-, Þorgerður Anna Atladóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33264