Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif

Mikil vöntun er á rannsóknum á sviði ferðamálafræða hvað varðar umhverfisáhrif sem kunna að eiga sér stað á meðan Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur yfir. Með þessari ritgerð er ætlunin að vekja athygli á umhverfisáhrifum í Herjólfsdal sem er einnig viðfangsefni ritgerðarinnar. Hamingja, ást og gleð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Thelma Birgisdóttir 1993-, Þorgerður Anna Atladóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33264
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33264
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33264 2023-05-15T18:42:46+02:00 Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif Kristín Thelma Birgisdóttir 1993- Þorgerður Anna Atladóttir 1992- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33264 is ice http://hdl.handle.net/1946/33264 Ferðamálafræði Umhverfisáhrif Viðhorf Þjóðhátíðir Vestmannaeyjar Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:15Z Mikil vöntun er á rannsóknum á sviði ferðamálafræða hvað varðar umhverfisáhrif sem kunna að eiga sér stað á meðan Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur yfir. Með þessari ritgerð er ætlunin að vekja athygli á umhverfisáhrifum í Herjólfsdal sem er einnig viðfangsefni ritgerðarinnar. Hamingja, ást og gleði er lýsandi fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Markmið þessarar rannsóknar er að fá skilning á upplifun þeirra sem sækja hátíðina sem og þeirra sem búsettir eru í Vestmannaeyjum hvað varðar umhverfisáhrif sem hátíðin gæti haft í för með sér. Framkvæmd var rannsókn með könnunarraðsniði þar sem tekin voru fjögur viðtöl, tvö við heimamenn annars vegar og tvö við gesti hins vegar. Niðurstöður leiddu í ljós að umhverfisáhrif eru ekki ofarlega í huga heimamanna né gesta. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum snýst fyrst og fremst um að vera umvafin/n sínum nánustu og skapa minningar. Spurningakönnun ætluð gestum var send út á Facebook-síðum höfunda og inn á Facebook-síðuna Heimaklettur fyrir heimamenn. Niðurstöður leiddu í ljós að langflestir heimamenn telja hátíðina vera fjölskylduhátíð. Þjóðhátíðarlögin skipa stóran sess í upplifun af hátíðinni að mati gesta og heimamanna. Eyjamenn eru töluvert neikvæðari fyrir þeirri hugmynd að auka umfjöllun um umhverfsáhrif í Herjólfsdal. Mikil spenna ríkir meðal gesta og heimamanna þegar hátíðin gengur í garð ár hvert en gott væri að finna lausn á þeim umhverfisáhrifum sem hátíðin hefur í för með sér. Flestir þátttakendur rannsóknarinnar leita að ruslatunnum á svæðinu og stuðla þar með að betri umgengni í Herjólfsdal. There is a lack of research in the field of tourism in terms of environmental effects that may occur during the National Festival in the Westman Islands. The purpose of this thesis is to draw attention to the environmental impact in Herjólfsdalur, which is also the subject of the thesis. Happiness, love and gathering are descriptive of the National Festival in the Westman Islands, but the aim of this study is to gain an understanding of the experience of those who attend the ... Thesis Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Heimaklettur ENVELOPE(-20.261,-20.261,63.449,63.449) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Spenna ENVELOPE(20.102,20.102,69.344,69.344) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Umhverfisáhrif
Viðhorf
Þjóðhátíðir
Vestmannaeyjar
spellingShingle Ferðamálafræði
Umhverfisáhrif
Viðhorf
Þjóðhátíðir
Vestmannaeyjar
Kristín Thelma Birgisdóttir 1993-
Þorgerður Anna Atladóttir 1992-
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif
topic_facet Ferðamálafræði
Umhverfisáhrif
Viðhorf
Þjóðhátíðir
Vestmannaeyjar
description Mikil vöntun er á rannsóknum á sviði ferðamálafræða hvað varðar umhverfisáhrif sem kunna að eiga sér stað á meðan Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur yfir. Með þessari ritgerð er ætlunin að vekja athygli á umhverfisáhrifum í Herjólfsdal sem er einnig viðfangsefni ritgerðarinnar. Hamingja, ást og gleði er lýsandi fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Markmið þessarar rannsóknar er að fá skilning á upplifun þeirra sem sækja hátíðina sem og þeirra sem búsettir eru í Vestmannaeyjum hvað varðar umhverfisáhrif sem hátíðin gæti haft í för með sér. Framkvæmd var rannsókn með könnunarraðsniði þar sem tekin voru fjögur viðtöl, tvö við heimamenn annars vegar og tvö við gesti hins vegar. Niðurstöður leiddu í ljós að umhverfisáhrif eru ekki ofarlega í huga heimamanna né gesta. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum snýst fyrst og fremst um að vera umvafin/n sínum nánustu og skapa minningar. Spurningakönnun ætluð gestum var send út á Facebook-síðum höfunda og inn á Facebook-síðuna Heimaklettur fyrir heimamenn. Niðurstöður leiddu í ljós að langflestir heimamenn telja hátíðina vera fjölskylduhátíð. Þjóðhátíðarlögin skipa stóran sess í upplifun af hátíðinni að mati gesta og heimamanna. Eyjamenn eru töluvert neikvæðari fyrir þeirri hugmynd að auka umfjöllun um umhverfsáhrif í Herjólfsdal. Mikil spenna ríkir meðal gesta og heimamanna þegar hátíðin gengur í garð ár hvert en gott væri að finna lausn á þeim umhverfisáhrifum sem hátíðin hefur í för með sér. Flestir þátttakendur rannsóknarinnar leita að ruslatunnum á svæðinu og stuðla þar með að betri umgengni í Herjólfsdal. There is a lack of research in the field of tourism in terms of environmental effects that may occur during the National Festival in the Westman Islands. The purpose of this thesis is to draw attention to the environmental impact in Herjólfsdalur, which is also the subject of the thesis. Happiness, love and gathering are descriptive of the National Festival in the Westman Islands, but the aim of this study is to gain an understanding of the experience of those who attend the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Thelma Birgisdóttir 1993-
Þorgerður Anna Atladóttir 1992-
author_facet Kristín Thelma Birgisdóttir 1993-
Þorgerður Anna Atladóttir 1992-
author_sort Kristín Thelma Birgisdóttir 1993-
title Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif
title_short Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif
title_full Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif
title_fullStr Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif
title_full_unstemmed Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum: Viðhorf og umhverfisáhrif
title_sort þjóðhátíð í vestmannaeyjum: viðhorf og umhverfisáhrif
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33264
long_lat ENVELOPE(-20.261,-20.261,63.449,63.449)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(20.102,20.102,69.344,69.344)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
geographic Heimaklettur
Mati
Spenna
Vestmannaeyjar
geographic_facet Heimaklettur
Mati
Spenna
Vestmannaeyjar
genre Vestmannaeyjar
genre_facet Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33264
_version_ 1766232546218082304