Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

Tíðni greininga á geð- og taugaþroskaröskunum barna og unglinga í klínísku þýði getur veitt greinargóðar upplýsingar fyrir matsvinnu og meðferð þessa skjólstæðingahóps. Á Íslandi fer greining og meðferð geðraskana hjá börnum og unglingum fram á mörgum stöðum. Því er mikilvægt að fá upplýsingar frá m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Helgadóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33246