Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

Tíðni greininga á geð- og taugaþroskaröskunum barna og unglinga í klínísku þýði getur veitt greinargóðar upplýsingar fyrir matsvinnu og meðferð þessa skjólstæðingahóps. Á Íslandi fer greining og meðferð geðraskana hjá börnum og unglingum fram á mörgum stöðum. Því er mikilvægt að fá upplýsingar frá m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Helgadóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33246
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33246
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33246 2023-05-15T16:52:50+02:00 Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Sigríður Helgadóttir 1993- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33246 is ice http://hdl.handle.net/1946/33246 Sálfræði Geðraskanir Börn Unglingar Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Tíðni greininga á geð- og taugaþroskaröskunum barna og unglinga í klínísku þýði getur veitt greinargóðar upplýsingar fyrir matsvinnu og meðferð þessa skjólstæðingahóps. Á Íslandi fer greining og meðferð geðraskana hjá börnum og unglingum fram á mörgum stöðum. Því er mikilvægt að fá upplýsingar frá mismunandi stofnunum til að skýrt sé hvernig dreifing vandans er. Þessi rannsókn er unnin í kjölfarið af þýðingu og staðfærslu DSM-5 Schedule for Affective Disorders and Schizoprenia for School Aged Children – Present and Lifetime Version (DSM-5 K-SADS-PL) á íslensku. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á tíðni og dreifingu geð- og taugaþroskaraskana barna og unglinga í klínísku þýði. Bornar voru saman tölur frá ríkisrekinni stofnun, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) og tölur frá einkarekinni sálfræðistofu (Litlu kvíðameðferðarstöðinni) ásamt því að skoða mun á alvarleika einkenna með víddarmælingum. Rannsóknin innihélt 41 þátttakanda á aldrinum 6-18 ára. Að auki var lagt mat á þunglyndis-, kvíða og áráttu- og þráhyggjueinkenni hjá 29 þátttakendum úr fyrri rannsóknum á K-SADS-PL-5. Niðurstöður benda til að einstaklingar sem fá þjónustu á BUGL sýni alvarlegri einkenni en einstaklingar sem leita til Litlu KMS bæði þegar litið er á fjölda greininga á hvern þátttakanda sem og víddarmælingu á líðan og hegðun samkvæmt mati foreldra með spurningalistum. Tíðni nokkurra raskana var jafnari á milli staða og kynja en búast mætti við, t.d. ADHD. Niðurstöður benda einnig til að tíðni raskana hafi að einhverju leyti verið vanmetin á BUGL og að skjólstæðingahópur BUGL sé þyngri nú en þegar fyrri rannsókn var gerð á BUGL. Nauðsynlegt er því að vanda vel til verka þegar kemur að greiningum á geð- og taugaþroskaröskunum hjá börnum og unglingum. The frequency of mental and neurodevelopmental disorders in children and adolescents in a clinical population can be of value in evaluation and treatment of those disorders. In Iceland there are a number of institutions that are devoted to the care of mental health of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Verka ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Geðraskanir
Börn
Unglingar
spellingShingle Sálfræði
Geðraskanir
Börn
Unglingar
Sigríður Helgadóttir 1993-
Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
topic_facet Sálfræði
Geðraskanir
Börn
Unglingar
description Tíðni greininga á geð- og taugaþroskaröskunum barna og unglinga í klínísku þýði getur veitt greinargóðar upplýsingar fyrir matsvinnu og meðferð þessa skjólstæðingahóps. Á Íslandi fer greining og meðferð geðraskana hjá börnum og unglingum fram á mörgum stöðum. Því er mikilvægt að fá upplýsingar frá mismunandi stofnunum til að skýrt sé hvernig dreifing vandans er. Þessi rannsókn er unnin í kjölfarið af þýðingu og staðfærslu DSM-5 Schedule for Affective Disorders and Schizoprenia for School Aged Children – Present and Lifetime Version (DSM-5 K-SADS-PL) á íslensku. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á tíðni og dreifingu geð- og taugaþroskaraskana barna og unglinga í klínísku þýði. Bornar voru saman tölur frá ríkisrekinni stofnun, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) og tölur frá einkarekinni sálfræðistofu (Litlu kvíðameðferðarstöðinni) ásamt því að skoða mun á alvarleika einkenna með víddarmælingum. Rannsóknin innihélt 41 þátttakanda á aldrinum 6-18 ára. Að auki var lagt mat á þunglyndis-, kvíða og áráttu- og þráhyggjueinkenni hjá 29 þátttakendum úr fyrri rannsóknum á K-SADS-PL-5. Niðurstöður benda til að einstaklingar sem fá þjónustu á BUGL sýni alvarlegri einkenni en einstaklingar sem leita til Litlu KMS bæði þegar litið er á fjölda greininga á hvern þátttakanda sem og víddarmælingu á líðan og hegðun samkvæmt mati foreldra með spurningalistum. Tíðni nokkurra raskana var jafnari á milli staða og kynja en búast mætti við, t.d. ADHD. Niðurstöður benda einnig til að tíðni raskana hafi að einhverju leyti verið vanmetin á BUGL og að skjólstæðingahópur BUGL sé þyngri nú en þegar fyrri rannsókn var gerð á BUGL. Nauðsynlegt er því að vanda vel til verka þegar kemur að greiningum á geð- og taugaþroskaröskunum hjá börnum og unglingum. The frequency of mental and neurodevelopmental disorders in children and adolescents in a clinical population can be of value in evaluation and treatment of those disorders. In Iceland there are a number of institutions that are devoted to the care of mental health of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Helgadóttir 1993-
author_facet Sigríður Helgadóttir 1993-
author_sort Sigríður Helgadóttir 1993-
title Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
title_short Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
title_full Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
title_fullStr Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
title_full_unstemmed Tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. Klínískt úrtak frá Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
title_sort tíðni geð-og taugaþroskaraskana hjá börnum á aldrinum 6 -18 ára. klínískt úrtak frá barna- og unglingageðdeild landspítala (bugl) og litlu kvíðameðferðarstöðinni.
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33246
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
geographic Mati
Vanda
Varpa
Verka
geographic_facet Mati
Vanda
Varpa
Verka
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33246
_version_ 1766043268748935168