Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð

Íslendingar hafa yfirleitt, í gegnum tíðina, viljað eiga sitt húsnæði fremur en að leigja. Leigumarkaðurinn stækkaði hins vegar töluvert í kjölfar efnahagsáfallsins árið 2008 og þrátt fyrir uppsveiflu í hagkerfinu á undanförnum árum er leigumarkaðurinn enn stór. Leiða má líkur að því að fleiri séu f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bergþóra Baldursdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33044