Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð

Íslendingar hafa yfirleitt, í gegnum tíðina, viljað eiga sitt húsnæði fremur en að leigja. Leigumarkaðurinn stækkaði hins vegar töluvert í kjölfar efnahagsáfallsins árið 2008 og þrátt fyrir uppsveiflu í hagkerfinu á undanförnum árum er leigumarkaðurinn enn stór. Leiða má líkur að því að fleiri séu f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bergþóra Baldursdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33044
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33044
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33044 2023-05-15T18:07:00+02:00 Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð Bergþóra Baldursdóttir 1990- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33044 is ice http://hdl.handle.net/1946/33044 Hagfræði Höfuðborgarsvæðið Leigumarkaður Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:13Z Íslendingar hafa yfirleitt, í gegnum tíðina, viljað eiga sitt húsnæði fremur en að leigja. Leigumarkaðurinn stækkaði hins vegar töluvert í kjölfar efnahagsáfallsins árið 2008 og þrátt fyrir uppsveiflu í hagkerfinu á undanförnum árum er leigumarkaðurinn enn stór. Leiða má líkur að því að fleiri séu farnir að velja sér slíkt búsetuform en áður. Hagfræðilegar kenningar lýsa því hvernig verðlagning á fasteignamarkaðnum verður fyrir áhrifum af staðsetningu. Samkvæmt þeim er eftirsóknaverðast að búa sem næst miðborg þar sem fólk sækir vinnu, þjónustu og afþreyingu. Svokölluð verðlína sýnir verðþróun á milli hverfa eftir fjarlægð frá miðju. Rannsóknir hafa sýnt að hér á landi er staðsetningin farin að skipta gríðarlega miklu máli hvað varðar verðlagningu á húsnæði og hefur fasteignaverð hækkað hlutfallslega mest í miðbæ Reykjavíkur undanfarin ár og verðlínan því orðið brattari. Margar rannsóknir hafa sýnt áhrif á virði staðsetningar á kaupverð fasteigna í Reykjavík en fáar rannsóknir hafa verið framkvæmdar um áhrif staðsetningar á leiguverð. Í ritgerðinni eru rannsöknuð áhrif miðlægrar staðsetningar á fermetraverð. Helstu niðurstöður eru að áhrif staðsetningar hefur greinileg áhrif á leiguverð og gætir áhrifanna mest innan við 6 kílómetra frá miðbæ. Áhrifin urðu minni við 6 kílómetra skilin. Einnig kom í ljós að áhrif staðsetningar á leiguverð hefur minni áhrif en á kaupverð. Það ætti því að vera hagstæðara fyrir einstaklinga og fyrirtæki að kaupa og leigja út íbúðir sem staðsettar eru fjær miðborginni. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Fjær ENVELOPE(14.717,14.717,67.503,67.503) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Höfuðborgarsvæðið
Leigumarkaður
spellingShingle Hagfræði
Höfuðborgarsvæðið
Leigumarkaður
Bergþóra Baldursdóttir 1990-
Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð
topic_facet Hagfræði
Höfuðborgarsvæðið
Leigumarkaður
description Íslendingar hafa yfirleitt, í gegnum tíðina, viljað eiga sitt húsnæði fremur en að leigja. Leigumarkaðurinn stækkaði hins vegar töluvert í kjölfar efnahagsáfallsins árið 2008 og þrátt fyrir uppsveiflu í hagkerfinu á undanförnum árum er leigumarkaðurinn enn stór. Leiða má líkur að því að fleiri séu farnir að velja sér slíkt búsetuform en áður. Hagfræðilegar kenningar lýsa því hvernig verðlagning á fasteignamarkaðnum verður fyrir áhrifum af staðsetningu. Samkvæmt þeim er eftirsóknaverðast að búa sem næst miðborg þar sem fólk sækir vinnu, þjónustu og afþreyingu. Svokölluð verðlína sýnir verðþróun á milli hverfa eftir fjarlægð frá miðju. Rannsóknir hafa sýnt að hér á landi er staðsetningin farin að skipta gríðarlega miklu máli hvað varðar verðlagningu á húsnæði og hefur fasteignaverð hækkað hlutfallslega mest í miðbæ Reykjavíkur undanfarin ár og verðlínan því orðið brattari. Margar rannsóknir hafa sýnt áhrif á virði staðsetningar á kaupverð fasteigna í Reykjavík en fáar rannsóknir hafa verið framkvæmdar um áhrif staðsetningar á leiguverð. Í ritgerðinni eru rannsöknuð áhrif miðlægrar staðsetningar á fermetraverð. Helstu niðurstöður eru að áhrif staðsetningar hefur greinileg áhrif á leiguverð og gætir áhrifanna mest innan við 6 kílómetra frá miðbæ. Áhrifin urðu minni við 6 kílómetra skilin. Einnig kom í ljós að áhrif staðsetningar á leiguverð hefur minni áhrif en á kaupverð. Það ætti því að vera hagstæðara fyrir einstaklinga og fyrirtæki að kaupa og leigja út íbúðir sem staðsettar eru fjær miðborginni.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bergþóra Baldursdóttir 1990-
author_facet Bergþóra Baldursdóttir 1990-
author_sort Bergþóra Baldursdóttir 1990-
title Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð
title_short Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð
title_full Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð
title_fullStr Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð
title_full_unstemmed Leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð
title_sort leigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: áhrif staðsetningar á leiguverð
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33044
long_lat ENVELOPE(14.717,14.717,67.503,67.503)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Fjær
Reykjavík
Vinnu
geographic_facet Fjær
Reykjavík
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33044
_version_ 1766178816455081984