Lífið í prófíl: Fyrstu átján ár Leu Kristjánsdóttur

Lífið í prófíl er saga föðurömmu minnar, Leu Kristjánsdóttur, sem fæddist í torfbæ á Vestfjörðum árið 1920. Barnæska Leu var að hluta til óvenjuleg. Hún flutti ung að árum suður til Reykjavíkur ásamt móður sinni og yngri bróður, þar sem ástmaður móður hennar beið þeirra. Saga Leu veitir innsýn í hve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynhildur Lea Ragnarsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33031