Er menntun metin til launa á Íslandi? Munur á þróun og stærð launaábata háskólanáms hér á landi og erlendis

Menntun er mikilvæg fyrir samfélög og þegna. Ef samfélög búa ekki yfir þjálfuðu mannafli geta þau ekki búið yfir sjálfbærri þróun. Menntun hefur einnig áhrif á hagvöxt og tækniþróun. Ekki var alltaf vitað um mikilvægi menntunar í þessu samhengi en alla síðustu öld byrjaði almenn menntun að aukast gí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnþór Freyr Sigþórsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32986