Challenges and Opportunities of Language Diversity in Social Media Marketing

Ritgerð þessi fjallar um mikilvægi tungumálanotkunar í viðskiptaorðsendingum á samfélagsmiðlum og þau áhrif sem hún hefur. Megindleg rannsókn var framkvæmd á Íslandi og í Þýskalandi til að athuga hvort marktækur munur væri á því hvernig bæði einstaklingar og þjóðir taka stafrænum auglýsingum á erlen...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benjamin Bruno Pagel 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32669
Description
Summary:Ritgerð þessi fjallar um mikilvægi tungumálanotkunar í viðskiptaorðsendingum á samfélagsmiðlum og þau áhrif sem hún hefur. Megindleg rannsókn var framkvæmd á Íslandi og í Þýskalandi til að athuga hvort marktækur munur væri á því hvernig bæði einstaklingar og þjóðir taka stafrænum auglýsingum á erlendu máli. Rannsóknin var framkvæmd í þeim tilgangi að komast að því hvaða hlutverk móðurmál annars vegar og erlend mál hins vegar spila þegar fyrirtæki hafa samskipti við viðskiptavini sína. Annar tilgangur var að komast að því hvaða hlutverki tungumál gegna í sameiginlegum skilningi þegar aðilar tilheyra mismunandi mál- og menningarsvæðum. Niðurstöður gefa meðal annars til kynna að Íslendingar tali að meðaltali fleiri erlend tungumál, nota samfélagsmiðla í meira mæli og eru móttækilegri en Þjóðverjar fyrir viðskiptaorðsendingum á erlendum málum. This paper discusses the relevance and influence of language use in commercial social media communication. Original quantitative research was conducted in Iceland and Germany in order to shed light on national and individual differences concerning the acceptance of content in foreign languages in digital marketing. This was done with regards to the role of native and non-native languages in the establishment of customer relationships as well as in mutual understanding between communicators from different linguistic and cultural backgrounds. The outcomes indicate that, amongst other things, Icelanders speak on average more different languages, show a stronger use of social media, and are more likely to embrace commercial content in foreign languages than Germans.