„Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur

Ritgerð þessi er lokaverkefni til MIS gráðu í upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Hún greinir frá eigindlegri rannsókn sem framkvæmd var meðal Vestur-Íslendinga í Manitoba og Saskatchewan í Kanada og Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Tekin voru sex viðtöl við Vestur-Íslendinga og gerð var þátttökuathu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Edda Guðjónsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32599
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32599
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32599 2023-05-15T16:52:23+02:00 „Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur „I´ve known about my heritage all my life.“ Western-Icelandic Cultural Heritage Þórdís Edda Guðjónsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32599 is ice http://hdl.handle.net/1946/32599 Upplýsingafræði Vestur-Íslendingar Menningararfur Matarmenning Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:27Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til MIS gráðu í upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Hún greinir frá eigindlegri rannsókn sem framkvæmd var meðal Vestur-Íslendinga í Manitoba og Saskatchewan í Kanada og Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Tekin voru sex viðtöl við Vestur-Íslendinga og gerð var þátttökuathugun á Íslendingahátíð í Norður-Dakota. Markmið rannsóknarinnar var að skoða íslenskan menningararf Vestur-Íslendinga og athuga hverju hefur verið viðhaldið og hvernig honum hefur verið miðlað milli kynslóða. Í framhaldi af því var skoðað hvernig menningararfurinn hefur mótað sjálfsmynd þeirra. Rannsóknin segir frá mismunandi upplýsingaþörf Vestur-Íslendinga er tengist ætterni þeirra og uppruna og hvernig þeir fá þeirri þörf svalað. Upplýsingasvæði myndast meðal þeirra á mismunandi hátt þar sem ýmsum upplýsingum og fróðleik er miðlað á milli. Sá menningararfur sem mest var áberandi var matarmenningin og fjölskyldu-og ættarsagan. Þessu er miðlað milli kynslóða í gegnum mannleg samskipti þar sem fram fer bein og óbein kennsla. Matarmenningin er hluti af uppeldinu enda ólust allir viðmælendur upp við heimagerðan íslenskan mat á borð við rúllupylsu, hangikjöt, pönnukökur, kleinur og vínartertu. Viðmælendur höfðu einnig allir góða þekkingu á ættarsögu sinni enda voru þeim sagðar sögur af forfeðrum sínum og formæðrum í æsku. Íslenskt tungumál mundu flestir viðmælendur eftir að hafa heyrt í barnæsku og kunnu jafnvel eitthvað í málinu. Aftur á móti var mismunandi hvort, og þá hvernig, tungumálinu var miðlað til þeirra yngri. Yfirleitt töluðu þeir eldri íslensku þegar þeir vildu ekki að þau yngri skildu um hvað var rætt. Vesturfararnir höfðu þá sérstöðu að vera menntaðir og læsir sem hefur haft áhrif á sjálfsmynd Vestur-Íslendinga í dag. Sú þekking sem þeir hafa á uppruna sínum og lífi forfeðra og formæðra hefur einnig haft mótunaráhrif á Vestur-Íslendinga og eru þeir stoltir af uppruna sínum og hverjir þeir eru. This thesis is written for a MIS degree in Information Science at the University of Iceland. The topic is ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mundu ENVELOPE(138.933,138.933,60.950,60.950)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Upplýsingafræði
Vestur-Íslendingar
Menningararfur
Matarmenning
spellingShingle Upplýsingafræði
Vestur-Íslendingar
Menningararfur
Matarmenning
Þórdís Edda Guðjónsdóttir 1977-
„Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur
topic_facet Upplýsingafræði
Vestur-Íslendingar
Menningararfur
Matarmenning
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til MIS gráðu í upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Hún greinir frá eigindlegri rannsókn sem framkvæmd var meðal Vestur-Íslendinga í Manitoba og Saskatchewan í Kanada og Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Tekin voru sex viðtöl við Vestur-Íslendinga og gerð var þátttökuathugun á Íslendingahátíð í Norður-Dakota. Markmið rannsóknarinnar var að skoða íslenskan menningararf Vestur-Íslendinga og athuga hverju hefur verið viðhaldið og hvernig honum hefur verið miðlað milli kynslóða. Í framhaldi af því var skoðað hvernig menningararfurinn hefur mótað sjálfsmynd þeirra. Rannsóknin segir frá mismunandi upplýsingaþörf Vestur-Íslendinga er tengist ætterni þeirra og uppruna og hvernig þeir fá þeirri þörf svalað. Upplýsingasvæði myndast meðal þeirra á mismunandi hátt þar sem ýmsum upplýsingum og fróðleik er miðlað á milli. Sá menningararfur sem mest var áberandi var matarmenningin og fjölskyldu-og ættarsagan. Þessu er miðlað milli kynslóða í gegnum mannleg samskipti þar sem fram fer bein og óbein kennsla. Matarmenningin er hluti af uppeldinu enda ólust allir viðmælendur upp við heimagerðan íslenskan mat á borð við rúllupylsu, hangikjöt, pönnukökur, kleinur og vínartertu. Viðmælendur höfðu einnig allir góða þekkingu á ættarsögu sinni enda voru þeim sagðar sögur af forfeðrum sínum og formæðrum í æsku. Íslenskt tungumál mundu flestir viðmælendur eftir að hafa heyrt í barnæsku og kunnu jafnvel eitthvað í málinu. Aftur á móti var mismunandi hvort, og þá hvernig, tungumálinu var miðlað til þeirra yngri. Yfirleitt töluðu þeir eldri íslensku þegar þeir vildu ekki að þau yngri skildu um hvað var rætt. Vesturfararnir höfðu þá sérstöðu að vera menntaðir og læsir sem hefur haft áhrif á sjálfsmynd Vestur-Íslendinga í dag. Sú þekking sem þeir hafa á uppruna sínum og lífi forfeðra og formæðra hefur einnig haft mótunaráhrif á Vestur-Íslendinga og eru þeir stoltir af uppruna sínum og hverjir þeir eru. This thesis is written for a MIS degree in Information Science at the University of Iceland. The topic is ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórdís Edda Guðjónsdóttir 1977-
author_facet Þórdís Edda Guðjónsdóttir 1977-
author_sort Þórdís Edda Guðjónsdóttir 1977-
title „Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur
title_short „Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur
title_full „Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur
title_fullStr „Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur
title_full_unstemmed „Ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ Vestur-íslenskur menningararfur
title_sort „ég hef vitað um arfleifð mína alla mína ævi.“ vestur-íslenskur menningararfur
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32599
long_lat ENVELOPE(138.933,138.933,60.950,60.950)
geographic Mundu
geographic_facet Mundu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32599
_version_ 1766042590286708736