Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.

Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði veitir innsýn í viðhorf og upplifun nokkurra borgarbúa af efnislegum þáttum miðborgar Reykjavíkur. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og skynrænni aðferðafræði. Viðtöl voru tekin sumarið 2016 við einstaklinga sem hafa sérfræðiþekkingu um tilt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32596