Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.

Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði veitir innsýn í viðhorf og upplifun nokkurra borgarbúa af efnislegum þáttum miðborgar Reykjavíkur. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og skynrænni aðferðafræði. Viðtöl voru tekin sumarið 2016 við einstaklinga sem hafa sérfræðiþekkingu um tilt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32596
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32596
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32596 2023-05-15T18:06:58+02:00 Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur. City of past, present and future. Affects of the tangible in Reykavík´s city centre. Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32596 is ice http://hdl.handle.net/1946/32596 Þjóðfræði Reykjavík Miðbær Reykjavikur Menningararfur Byggingarlist Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:52:18Z Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði veitir innsýn í viðhorf og upplifun nokkurra borgarbúa af efnislegum þáttum miðborgar Reykjavíkur. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og skynrænni aðferðafræði. Viðtöl voru tekin sumarið 2016 við einstaklinga sem hafa sérfræðiþekkingu um tiltekin málefni miðborgarinnar, hagsmunaaðila og nokkra almenna íbúa borgarinnar en viðtölin við þá síðastnefndu voru tekin í gönguferð um svæðið. Miðborgin hefur tekið ýmsum breytingum í gegnum tíðina en nú sem aldrei fyrr eru breytingar að eiga sér stað á svæðinu. Upplifun þátttakenda af svæðinu tekur því til ólíkra efnislegra þátta, meðal annars vegna framkvæmda, frá nýbyggingum og gömlum húsum, þar sem húsaflutningar, niðurrif, endurbætur, eftirlíkingar og friðunarmál koma við sögu. Í ritgerðinni er varpað ljósi á merkingu og gildi hlutlægra þátta miðborgarsvæðisins í hugum þátttakenda. Þeir eru bundnir svæðinu tilfinningaböndum heimamanns og eiga þaðan minningar sem margar eru dýrmætar. Staðartengsl þátttakenda við miðborgina er mikilvægur áhrifavaldur í allri upplifun af svæðinu og því viðhorfi sem þeir hafa tileinkað sér gagnvart henni. Tengslunum vilja þeir viðhalda og varðveita. Meðal þess sem kom fram er að gildismat og fegurðarskyn eru mikilvægir þættir í upplifun þátttakenda af efnislegum þáttum miðborgarinnar og einnig hvernig þeir skynja fortíðina í samtímanum. Áhrifin sem þeir upplifa er samspil margra þátta, þess sem býr með þeim og þess sem borgin geymir, áhrif sem öll vinna saman. Mikilvægi miðborgarinnar er ótvírætt í hugum þátttakenda því þar finna þeir kjarna eða hjarta borgarinnar. This 60 ECTS master´s thesis in ethnology gives insight into how several residents in Reykjavík experience and view the city centre of their hometown, the oldest part of the city. The thesis and its data collection are based on qualitative research method and sensory ethnography. In the summer of 2016 in-depth interviews were conducted with specialists, stakeholders and several local residents of the city which were ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Borgin ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Reykjavík
Miðbær Reykjavikur
Menningararfur
Byggingarlist
spellingShingle Þjóðfræði
Reykjavík
Miðbær Reykjavikur
Menningararfur
Byggingarlist
Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959-
Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.
topic_facet Þjóðfræði
Reykjavík
Miðbær Reykjavikur
Menningararfur
Byggingarlist
description Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði veitir innsýn í viðhorf og upplifun nokkurra borgarbúa af efnislegum þáttum miðborgar Reykjavíkur. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og skynrænni aðferðafræði. Viðtöl voru tekin sumarið 2016 við einstaklinga sem hafa sérfræðiþekkingu um tiltekin málefni miðborgarinnar, hagsmunaaðila og nokkra almenna íbúa borgarinnar en viðtölin við þá síðastnefndu voru tekin í gönguferð um svæðið. Miðborgin hefur tekið ýmsum breytingum í gegnum tíðina en nú sem aldrei fyrr eru breytingar að eiga sér stað á svæðinu. Upplifun þátttakenda af svæðinu tekur því til ólíkra efnislegra þátta, meðal annars vegna framkvæmda, frá nýbyggingum og gömlum húsum, þar sem húsaflutningar, niðurrif, endurbætur, eftirlíkingar og friðunarmál koma við sögu. Í ritgerðinni er varpað ljósi á merkingu og gildi hlutlægra þátta miðborgarsvæðisins í hugum þátttakenda. Þeir eru bundnir svæðinu tilfinningaböndum heimamanns og eiga þaðan minningar sem margar eru dýrmætar. Staðartengsl þátttakenda við miðborgina er mikilvægur áhrifavaldur í allri upplifun af svæðinu og því viðhorfi sem þeir hafa tileinkað sér gagnvart henni. Tengslunum vilja þeir viðhalda og varðveita. Meðal þess sem kom fram er að gildismat og fegurðarskyn eru mikilvægir þættir í upplifun þátttakenda af efnislegum þáttum miðborgarinnar og einnig hvernig þeir skynja fortíðina í samtímanum. Áhrifin sem þeir upplifa er samspil margra þátta, þess sem býr með þeim og þess sem borgin geymir, áhrif sem öll vinna saman. Mikilvægi miðborgarinnar er ótvírætt í hugum þátttakenda því þar finna þeir kjarna eða hjarta borgarinnar. This 60 ECTS master´s thesis in ethnology gives insight into how several residents in Reykjavík experience and view the city centre of their hometown, the oldest part of the city. The thesis and its data collection are based on qualitative research method and sensory ethnography. In the summer of 2016 in-depth interviews were conducted with specialists, stakeholders and several local residents of the city which were ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959-
author_facet Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959-
author_sort Snjólaug G. Jóhannesdóttir 1959-
title Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.
title_short Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.
title_full Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.
title_fullStr Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.
title_full_unstemmed Borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. Áhrifamáttur þess efnislega í miðborg Reykjavíkur.
title_sort borg fortíðar, nútíðar og framtíðar. áhrifamáttur þess efnislega í miðborg reykjavíkur.
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32596
long_lat ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(-6.843,-6.843,61.504,61.504)
geographic Reykjavík
Borg
Hjarta
Borgin
geographic_facet Reykjavík
Borg
Hjarta
Borgin
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32596
_version_ 1766178741856239616