"Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi

Á síðustu áratugum hefur hlutverk lyfjafræðinga í apótekum tekið breytingum frá framleiðslu og dreifingu lyfja í átt að faglegri þjónustu lyfjafræðings sem gegnir mikilvægum þætti í heilbrigðiskerfinu. Víða erlendis hafa lyfjafræðingar í apótekum útvíkkað starfsvið sitt í tengslum við að veita fagle...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Harðardóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32555
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32555
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32555 2023-05-15T16:52:30+02:00 "Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi The status of community pharmacist in Iceland: “Are we headed in the right direction?” Tinna Harðardóttir 1990- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32555 is ice http://hdl.handle.net/1946/32555 Lyfjafræði Lyfjaverslanir Lyfjafræðingar Þjónusta við viðskiptavini Rannsóknir Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:58:46Z Á síðustu áratugum hefur hlutverk lyfjafræðinga í apótekum tekið breytingum frá framleiðslu og dreifingu lyfja í átt að faglegri þjónustu lyfjafræðings sem gegnir mikilvægum þætti í heilbrigðiskerfinu. Víða erlendis hafa lyfjafræðingar í apótekum útvíkkað starfsvið sitt í tengslum við að veita faglega þjónustu til einstaklinga. Fagleg þjónusta lyfjafræðinga er mismikil á milli landa en er nánast engin á Íslandi, þrátt fyrir að lög vísi í skyldur apóteka á því sviði. Markmið verkefnisins var því að rannsaka núverandi stöðu lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi. Kannað var hvort þurfi og þá hvernig hægt sé að auka hlutverk apótekslyfjafræðinga í tengslum við aukna faglega þjónustu. Auk þess var viðhorf lyfjafræðinga til lækna rannsakað og núverandi samskipti þeirra á milli könnuð. Ritgerðin er byggð á eigindlegri aðferðarfræði og var hentugleikaúrtak notað við val þátttakenda. Gagnasöfnun fór fram frá desember 2018 til mars 2019. Tekin voru hálf-opin viðtöl við tólf starfandi lyfjafræðinga í apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Viðtölin voru hljóðrituð og afrituð orðrétt. Gögnin voru flokkuð í þemu og síðan greind með eigindlegri innihaldsgreiningu. Niðurstöður sýndu að þættir sem hafa áhrif á að fagleg þjónusta lyfjafræðings standi til boða í apótekum hérlendis voru: skortur á lyfjafræðingum á vakt, tímaskortur lyfjafræðings, greiðsla þjónustunnar, samstarf lækna og lyfjafræðinga, uppsetning apóteka og, færni og klínísk þjálfun lyfjafræðings til að veita faglega lyfjafræðiþjónustu. Jafnframt sýndu niðurstöðurnar að samskipti lækna og apótekslyfjafræðinga eru góð en snúast fyrst og fremst um praktísk atriði en ekki klínísk. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu sterklega á að rekstrarumhverfi apóteka á Íslandi þurfi fyrst og fremst að breytast svo að lyfjafræðingar geti aukið hlutverk sitt með áherslu á fræðslu og faglegri þjónustu. In the last decades the community pharmacist’s role has changed significantly from production and dispensing of medicine to more cognitive pharmaceutical service which functions as an important ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
Lyfjaverslanir
Lyfjafræðingar
Þjónusta við viðskiptavini
Rannsóknir
spellingShingle Lyfjafræði
Lyfjaverslanir
Lyfjafræðingar
Þjónusta við viðskiptavini
Rannsóknir
Tinna Harðardóttir 1990-
"Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi
topic_facet Lyfjafræði
Lyfjaverslanir
Lyfjafræðingar
Þjónusta við viðskiptavini
Rannsóknir
description Á síðustu áratugum hefur hlutverk lyfjafræðinga í apótekum tekið breytingum frá framleiðslu og dreifingu lyfja í átt að faglegri þjónustu lyfjafræðings sem gegnir mikilvægum þætti í heilbrigðiskerfinu. Víða erlendis hafa lyfjafræðingar í apótekum útvíkkað starfsvið sitt í tengslum við að veita faglega þjónustu til einstaklinga. Fagleg þjónusta lyfjafræðinga er mismikil á milli landa en er nánast engin á Íslandi, þrátt fyrir að lög vísi í skyldur apóteka á því sviði. Markmið verkefnisins var því að rannsaka núverandi stöðu lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi. Kannað var hvort þurfi og þá hvernig hægt sé að auka hlutverk apótekslyfjafræðinga í tengslum við aukna faglega þjónustu. Auk þess var viðhorf lyfjafræðinga til lækna rannsakað og núverandi samskipti þeirra á milli könnuð. Ritgerðin er byggð á eigindlegri aðferðarfræði og var hentugleikaúrtak notað við val þátttakenda. Gagnasöfnun fór fram frá desember 2018 til mars 2019. Tekin voru hálf-opin viðtöl við tólf starfandi lyfjafræðinga í apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Viðtölin voru hljóðrituð og afrituð orðrétt. Gögnin voru flokkuð í þemu og síðan greind með eigindlegri innihaldsgreiningu. Niðurstöður sýndu að þættir sem hafa áhrif á að fagleg þjónusta lyfjafræðings standi til boða í apótekum hérlendis voru: skortur á lyfjafræðingum á vakt, tímaskortur lyfjafræðings, greiðsla þjónustunnar, samstarf lækna og lyfjafræðinga, uppsetning apóteka og, færni og klínísk þjálfun lyfjafræðings til að veita faglega lyfjafræðiþjónustu. Jafnframt sýndu niðurstöðurnar að samskipti lækna og apótekslyfjafræðinga eru góð en snúast fyrst og fremst um praktísk atriði en ekki klínísk. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu sterklega á að rekstrarumhverfi apóteka á Íslandi þurfi fyrst og fremst að breytast svo að lyfjafræðingar geti aukið hlutverk sitt með áherslu á fræðslu og faglegri þjónustu. In the last decades the community pharmacist’s role has changed significantly from production and dispensing of medicine to more cognitive pharmaceutical service which functions as an important ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Tinna Harðardóttir 1990-
author_facet Tinna Harðardóttir 1990-
author_sort Tinna Harðardóttir 1990-
title "Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi
title_short "Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi
title_full "Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi
title_fullStr "Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi
title_full_unstemmed "Hvert viljum við stefna?“: Staða lyfjafræðinga í apótekum á Íslandi
title_sort "hvert viljum við stefna?“: staða lyfjafræðinga í apótekum á íslandi
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32555
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32555
_version_ 1766042833313071104