„Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra

Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn sem hafði það að markmiði að kanna með hvaða hætti sveitarfélög landsins veita seinfærum foreldrum stuðning. Markmið rannsóknar var að fá fram reynslu barnaverndarstarfsmanna af þjónustu sem sveitarfélög landsins bjóða upp á fyrir seinfæra foreldra. Notast va...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Rós Agnarsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32504
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32504
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32504 2024-09-15T18:14:29+00:00 „Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra Lilja Rós Agnarsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2019-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32504 is ice http://hdl.handle.net/1946/32504 Félagsráðgjöf Seinfærir foreldrar Foreldrafræðsla Félagsþjónusta Thesis Master's 2019 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn sem hafði það að markmiði að kanna með hvaða hætti sveitarfélög landsins veita seinfærum foreldrum stuðning. Markmið rannsóknar var að fá fram reynslu barnaverndarstarfsmanna af þjónustu sem sveitarfélög landsins bjóða upp á fyrir seinfæra foreldra. Notast var við blandaða aðferð í rannsókninni, þar sem bæði eigindlegum og megindlegum aðferðum var beitt. Tekin voru viðtöl við þrjá barnaverndarstarfsmenn og símaviðtöl við 25 stjórnendur innan málaflokksins hjá sveitarfélögum. Niðurstöður sýna að margt er vel gert og starfsmenn lýsa áhuga á að veita góða þjónustu. Flest sveitarfélög geta þó gert betur í þjónustu við seinfæra foreldra líkt og lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, með síðari breytingum nr. 37/2018 og lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 gera ráð fyrir. Þannig sýna niðurstöður að um þriðjungur sveitarfélaga veitir seinfærum foreldrum ekki þjónustu nema mál þeirra séu unnin sem barnaverndarmál. Auk þess kom fram að meirihluti sveitarfélaga notar ekki sértækt námsefni við kennslu og þjálfun seinfærra foreldra. Niðurstöður sýna jafnframt að skortur er á þekkingu starfsmanna á gagnlegri nálgun í vinnu með seinfærum foreldrum. Barnaverndarstarfsmenn telja sig skorta sértæka fræðslu og ráðgjöf um hvernig best er að vinna með foreldrunum og þörf sé á handleiðslu og hagnýtum leiðbeiningum við vinnslu slíkra mála. Þá sýna niðurstöður að veruleg þörf sé á sértæku námsefni fyrir seinfæra foreldra til að auka foreldrafærni þeirra. The main objective of this study was to explore in what manner municipalities in Iceland provide appropriate support for parents with intellectual disabilities, in addition to gain insight into child protection employees‘ experience of the support provided by local authorities. A mixed research method was applied, both qualitatively and quantitatively. The study entailed three open interviews with child welfare employees as well as a questionnaire survey conducted via telephone with 25 ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Seinfærir foreldrar
Foreldrafræðsla
Félagsþjónusta
spellingShingle Félagsráðgjöf
Seinfærir foreldrar
Foreldrafræðsla
Félagsþjónusta
Lilja Rós Agnarsdóttir 1974-
„Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
topic_facet Félagsráðgjöf
Seinfærir foreldrar
Foreldrafræðsla
Félagsþjónusta
description Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn sem hafði það að markmiði að kanna með hvaða hætti sveitarfélög landsins veita seinfærum foreldrum stuðning. Markmið rannsóknar var að fá fram reynslu barnaverndarstarfsmanna af þjónustu sem sveitarfélög landsins bjóða upp á fyrir seinfæra foreldra. Notast var við blandaða aðferð í rannsókninni, þar sem bæði eigindlegum og megindlegum aðferðum var beitt. Tekin voru viðtöl við þrjá barnaverndarstarfsmenn og símaviðtöl við 25 stjórnendur innan málaflokksins hjá sveitarfélögum. Niðurstöður sýna að margt er vel gert og starfsmenn lýsa áhuga á að veita góða þjónustu. Flest sveitarfélög geta þó gert betur í þjónustu við seinfæra foreldra líkt og lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, með síðari breytingum nr. 37/2018 og lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 gera ráð fyrir. Þannig sýna niðurstöður að um þriðjungur sveitarfélaga veitir seinfærum foreldrum ekki þjónustu nema mál þeirra séu unnin sem barnaverndarmál. Auk þess kom fram að meirihluti sveitarfélaga notar ekki sértækt námsefni við kennslu og þjálfun seinfærra foreldra. Niðurstöður sýna jafnframt að skortur er á þekkingu starfsmanna á gagnlegri nálgun í vinnu með seinfærum foreldrum. Barnaverndarstarfsmenn telja sig skorta sértæka fræðslu og ráðgjöf um hvernig best er að vinna með foreldrunum og þörf sé á handleiðslu og hagnýtum leiðbeiningum við vinnslu slíkra mála. Þá sýna niðurstöður að veruleg þörf sé á sértæku námsefni fyrir seinfæra foreldra til að auka foreldrafærni þeirra. The main objective of this study was to explore in what manner municipalities in Iceland provide appropriate support for parents with intellectual disabilities, in addition to gain insight into child protection employees‘ experience of the support provided by local authorities. A mixed research method was applied, both qualitatively and quantitatively. The study entailed three open interviews with child welfare employees as well as a questionnaire survey conducted via telephone with 25 ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Lilja Rós Agnarsdóttir 1974-
author_facet Lilja Rós Agnarsdóttir 1974-
author_sort Lilja Rós Agnarsdóttir 1974-
title „Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
title_short „Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
title_full „Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
title_fullStr „Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
title_full_unstemmed „Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
title_sort „er maður þá að bregðast þessu barni?“ þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32504
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32504
_version_ 1810452254702960640