Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?

Rannsóknin var gerð til að kanna stöðu íslenskunnar sem þjónustutungumáls fyrir Íslendinga á veitingastöðum - hvort Íslendingar vilji hafa íslensku sem þjónustutungumál þar og hvaða ástæður gætu mögulega skýrt stöðu íslenskunnar á veitingastöðum. Könnuð var samsvörun á milli stöðu þjónustuveitanda o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddur Sigurðarson 1960-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32493
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32493
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32493 2023-05-15T16:50:02+02:00 Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið? Is there a correlation between what language is used for servicing Icelanders in restaurants in Iceland and how important it is for Icelanders to have the Icelandic language used as a service-language there?: What issues connected to the Icelandic language could explane the answear? Oddur Sigurðarson 1960- Háskólinn á Bifröst 2018-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32493 is ice http://hdl.handle.net/1946/32493 Meistaraprófsritgerðir Félagsvísindi Íslenskt mál Tungumál Þjónustustörf Málstefna Erlent vinnuafl Íslendingar Veitingastaðir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:40Z Rannsóknin var gerð til að kanna stöðu íslenskunnar sem þjónustutungumáls fyrir Íslendinga á veitingastöðum - hvort Íslendingar vilji hafa íslensku sem þjónustutungumál þar og hvaða ástæður gætu mögulega skýrt stöðu íslenskunnar á veitingastöðum. Könnuð var samsvörun á milli stöðu þjónustuveitanda og óska Íslendinga – hvað stjórnendur veitingastaðanna segja um stöðu íslenskunnar og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að fá íslenska þjónustu á veitingastöðum. Tekin voru viðtöl við stjórnendur veitingastaða og sérfræðinga á svið íslenskrar tungu og gerð Netkönnun á afstöðu Íslendinga til íslensku sem þjónustutungumáls á veitingstöðum. Skýringa var síðan leitað hjá sérfræðingum í íslenskri tungu á niðurstöðum rannsóknarinnar, út frá utanaðkomandi áhrifum, íbúum og stjórnenda veitingastaða, innviðum í íslensku samfélagi og stefnumörkun íslenskrar tungu. Rannsóknin sýnir að þegar íslenskumælandi einstaklingur fer á veitingastað er ekki á vísan að róa. Á höfuðborgarsvæðinu er þjónustutungumálið líklega íslenska en á landsbyggðinni allt eins enska. Íslendingar vilja fá þjónustu á íslensku á veitingastöðum en aldur, menntun og búseta skipta þó máli í afstöðu þeirra. Samsvörun er á höfuðborgarsvæðinu í afstöðu Íslendinga og stöðu íslenskunnar á veitingastöðum en hið gagnstæða á landsbyggðinni. Eintyngdir Íslendingar gætu átt von á sértækri þjónustu. Eina leiðin til að þjónusta Íslendinga á íslensku á veitingstöðum er að starfsfólkið kunni þjóðtungu Íslendinga að því marki sem starfið krefst. Kennara skortir til að kenna íslensku og samstillt átak allra aðila þarf til að tryggja stöðu íslenskunnar. Afstaða Íslendinga ætti að vera nægilega virkur ímyndarhvati fyrir stjórnendur veitingastaða. This research was undertaken to examine the status of the Icelandic language as a service-language for Icelanders. Firstly, if Icelanders want to use Icelandic as their service-language and secondly, what possible reasons could explain the status of the Icelandic language in restaurants in Iceland. Correlation between the status ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Félagsvísindi
Íslenskt mál
Tungumál
Þjónustustörf
Málstefna
Erlent vinnuafl
Íslendingar
Veitingastaðir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Félagsvísindi
Íslenskt mál
Tungumál
Þjónustustörf
Málstefna
Erlent vinnuafl
Íslendingar
Veitingastaðir
Oddur Sigurðarson 1960-
Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Félagsvísindi
Íslenskt mál
Tungumál
Þjónustustörf
Málstefna
Erlent vinnuafl
Íslendingar
Veitingastaðir
description Rannsóknin var gerð til að kanna stöðu íslenskunnar sem þjónustutungumáls fyrir Íslendinga á veitingastöðum - hvort Íslendingar vilji hafa íslensku sem þjónustutungumál þar og hvaða ástæður gætu mögulega skýrt stöðu íslenskunnar á veitingastöðum. Könnuð var samsvörun á milli stöðu þjónustuveitanda og óska Íslendinga – hvað stjórnendur veitingastaðanna segja um stöðu íslenskunnar og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að fá íslenska þjónustu á veitingastöðum. Tekin voru viðtöl við stjórnendur veitingastaða og sérfræðinga á svið íslenskrar tungu og gerð Netkönnun á afstöðu Íslendinga til íslensku sem þjónustutungumáls á veitingstöðum. Skýringa var síðan leitað hjá sérfræðingum í íslenskri tungu á niðurstöðum rannsóknarinnar, út frá utanaðkomandi áhrifum, íbúum og stjórnenda veitingastaða, innviðum í íslensku samfélagi og stefnumörkun íslenskrar tungu. Rannsóknin sýnir að þegar íslenskumælandi einstaklingur fer á veitingastað er ekki á vísan að róa. Á höfuðborgarsvæðinu er þjónustutungumálið líklega íslenska en á landsbyggðinni allt eins enska. Íslendingar vilja fá þjónustu á íslensku á veitingastöðum en aldur, menntun og búseta skipta þó máli í afstöðu þeirra. Samsvörun er á höfuðborgarsvæðinu í afstöðu Íslendinga og stöðu íslenskunnar á veitingastöðum en hið gagnstæða á landsbyggðinni. Eintyngdir Íslendingar gætu átt von á sértækri þjónustu. Eina leiðin til að þjónusta Íslendinga á íslensku á veitingstöðum er að starfsfólkið kunni þjóðtungu Íslendinga að því marki sem starfið krefst. Kennara skortir til að kenna íslensku og samstillt átak allra aðila þarf til að tryggja stöðu íslenskunnar. Afstaða Íslendinga ætti að vera nægilega virkur ímyndarhvati fyrir stjórnendur veitingastaða. This research was undertaken to examine the status of the Icelandic language as a service-language for Icelanders. Firstly, if Icelanders want to use Icelandic as their service-language and secondly, what possible reasons could explain the status of the Icelandic language in restaurants in Iceland. Correlation between the status ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Oddur Sigurðarson 1960-
author_facet Oddur Sigurðarson 1960-
author_sort Oddur Sigurðarson 1960-
title Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
title_short Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
title_full Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
title_fullStr Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
title_full_unstemmed Er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli Íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir Íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: Hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
title_sort er samsvörun á milli þess á hvaða tungumáli íslendingar fá þjónustu á íslenskum veitingastöðum og hversu miklu máli það skiptir íslendinga að hafa íslensku sem þjónustutungumál þar?: hvaða atriði tengd íslenskri tungu gætu helst skýrt svarið?
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32493
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32493
_version_ 1766040216599003136