Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla

Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 2013 (Mennta- og menningamálaráðuneytið, 2013) er hlutverk grunnskóla að sinna almennri menntun, en slíkt felur í sér að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í lýðræðislegu samfélagi, atvinnulífi og frekara námi. Aðalnámskrá grunnskóla tiltekur einnig að hluti a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32467
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32467
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32467 2023-05-15T16:52:25+02:00 Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla The discussion of context of industry and sustainability in educational material for 1st through 10th grade in Iceland Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir 1985- Háskóli Íslands 2018-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32467 is ice http://hdl.handle.net/1946/32467 Meistaraprófsritgerðir Kennsla samfélagsgreina Kennslugögn Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:19Z Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 2013 (Mennta- og menningamálaráðuneytið, 2013) er hlutverk grunnskóla að sinna almennri menntun, en slíkt felur í sér að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í lýðræðislegu samfélagi, atvinnulífi og frekara námi. Aðalnámskrá grunnskóla tiltekur einnig að hluti af þessum undirbúningi sé að kynna nemendum fjölbreytta náms- og starfsmöguleika þar sem áhugi og hæfileikar hvers og eins fá að blómstra enda auki slíkt á jafnrétti nemenda. Með fjölbreyttri umfjöllun í gegnum skólastarfið um ólík störf landsmanna gefst tækifæri til þess að styrkja áhugasviðs- og einstaklingsmiðað nám ásamt því að hvetja nemendur til þess að kynna sér ólíka möguleika í áframhaldandi námi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni og samhengi birtingarmynda iðnaðar og sjálfbærni í námsgögnum fyrir grunnskólanemendur. Aðferð rannsóknarinnar er textaleit í gagnagrunni sem byggður var á útgefnu kjarnaefni Menntamálastofnunnar. Valin voru 29 leitarorð sem tengdust iðnaði, atvinnulífi og sjálfbærni og var gerð talning á þeim í 393 titlum. Þar sem orð komu fyrir var samhengi skoðað og greint út frá eðli og birtingarmynd þeirra í umræðu um iðnað og sjálfbærni. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að afar lítil umfjöllun er um iðnað og sjálfbærni í námsefninu. Til eru bækur sem fjalla um sjálfbærni og iðnað að einhverju marki en hvergi eru þessir þættir settir í samhengi við hvern annan. Einnig kom í ljós að töluverður kynjahalli er í umfjöllun um iðngreinar í námsefni grunnskólanemenda. Helst kom fram umfjöllun um mannvirkja- eða rafiðngreinar, sjávarútveg eða landbúnað, en lítið sem ekkert var fjallað um atvinnugreinar þar sem konur eru fjölmennari. Niðurstöður eru innlegg í umræðu um eflingu iðnnáms þar sem gefin er greinargóð mynd af samfélagslegu rými iðnaðar í námsgögnum grunnskólabarna og þeirri umfjöllun og kynningu sem af því hlýst.Athyglivert er að umfjöllun um sjálfbærni er lítið tengd umfjöllun um iðnað og atvinnulíf á Íslandi. Með þessari úttekt mun vonandi gefast möguleiki á því að nálgast ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Kennslugögn
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Kennslugögn
Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir 1985-
Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Kennslugögn
description Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 2013 (Mennta- og menningamálaráðuneytið, 2013) er hlutverk grunnskóla að sinna almennri menntun, en slíkt felur í sér að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í lýðræðislegu samfélagi, atvinnulífi og frekara námi. Aðalnámskrá grunnskóla tiltekur einnig að hluti af þessum undirbúningi sé að kynna nemendum fjölbreytta náms- og starfsmöguleika þar sem áhugi og hæfileikar hvers og eins fá að blómstra enda auki slíkt á jafnrétti nemenda. Með fjölbreyttri umfjöllun í gegnum skólastarfið um ólík störf landsmanna gefst tækifæri til þess að styrkja áhugasviðs- og einstaklingsmiðað nám ásamt því að hvetja nemendur til þess að kynna sér ólíka möguleika í áframhaldandi námi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni og samhengi birtingarmynda iðnaðar og sjálfbærni í námsgögnum fyrir grunnskólanemendur. Aðferð rannsóknarinnar er textaleit í gagnagrunni sem byggður var á útgefnu kjarnaefni Menntamálastofnunnar. Valin voru 29 leitarorð sem tengdust iðnaði, atvinnulífi og sjálfbærni og var gerð talning á þeim í 393 titlum. Þar sem orð komu fyrir var samhengi skoðað og greint út frá eðli og birtingarmynd þeirra í umræðu um iðnað og sjálfbærni. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að afar lítil umfjöllun er um iðnað og sjálfbærni í námsefninu. Til eru bækur sem fjalla um sjálfbærni og iðnað að einhverju marki en hvergi eru þessir þættir settir í samhengi við hvern annan. Einnig kom í ljós að töluverður kynjahalli er í umfjöllun um iðngreinar í námsefni grunnskólanemenda. Helst kom fram umfjöllun um mannvirkja- eða rafiðngreinar, sjávarútveg eða landbúnað, en lítið sem ekkert var fjallað um atvinnugreinar þar sem konur eru fjölmennari. Niðurstöður eru innlegg í umræðu um eflingu iðnnáms þar sem gefin er greinargóð mynd af samfélagslegu rými iðnaðar í námsgögnum grunnskólabarna og þeirri umfjöllun og kynningu sem af því hlýst.Athyglivert er að umfjöllun um sjálfbærni er lítið tengd umfjöllun um iðnað og atvinnulíf á Íslandi. Með þessari úttekt mun vonandi gefast möguleiki á því að nálgast ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir 1985-
author_facet Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir 1985-
author_sort Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir 1985-
title Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
title_short Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
title_full Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
title_fullStr Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
title_full_unstemmed Birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
title_sort birtingarmynd og tengsl iðnaðar og sjálfbærni í námsefni grunnskóla
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32467
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32467
_version_ 1766042659130966016