„Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála

Tungumál og menning skiptir fólk máli, börn ekki síður en fullorðna. Á mörgum heimilum er notast við fleiri en eitt tungumál og leggja foreldrar þá oft mikla vinnu á sig til að tryggja góðan málþroska barna sinna. Markmið rannsóknarinnar var að finna svör við því hver reynsla foreldra í þvermenninga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Eik Sigurgeirsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32463
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32463
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32463 2023-05-15T16:52:55+02:00 „Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála „Our children have two native languages, they just don't know both yet“ : parental experiences of raising bilingual children in Northern Iceland Sara Eik Sigurgeirsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2018-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32463 is ice http://hdl.handle.net/1946/32463 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði Tvítyngi Málþroski Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:50:55Z Tungumál og menning skiptir fólk máli, börn ekki síður en fullorðna. Á mörgum heimilum er notast við fleiri en eitt tungumál og leggja foreldrar þá oft mikla vinnu á sig til að tryggja góðan málþroska barna sinna. Markmið rannsóknarinnar var að finna svör við því hver reynsla foreldra í þvermenningarlegum samböndum væri af hvatningu til að styðja við málþroska beggja mögulegra móðurmála ungra barna sinna. Í rannsóknarverkefninu var unnið út frá fyrirbærafræðilegu sjónarhorni, gagna var aflað með hálf-stöðluðum paraviðtölum og þau greind með þemagreiningu. Þátttakendur rannsóknarinnar voru fjögur pör og var annar aðilinn í hverju pari íslenskur og hinn af erlendum uppruna, allir frá Evrópu. Meðan á rannsókninni stóð áttu allir þátttakendur börn á leikskólaaldri og voru búsettir í sveitarfélagi á Norðurlandi vestra þar sem fjölmenning er lítil. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að foreldrar í þvermenningarlegum samböndum vinna að uppbyggingu móðurmála eftir margvíslegum leiðum. Samkvæmt niðurstöðum höfundar finna þvermenningarleg pör einkum fyrir hvatningu frá fjölskyldum sínum til að styðja við bæði móðurmál barna sinna. Hvatning jafngildir þó ekki stuðningi og upplifa sumir hverjir sig eina á báti í móðurmálsuppbyggingunni. Lýstu allir þátttakendur þeirri sameiginlegu upplifun að það sé að lokum algjörlega undir þeim sjálfum komið að styðja við málþroska beggja mögulegra móðurmála barna sinna. Sú viðleitni að sýna uppruna allra barna í leikskólanum áhuga með því að kynna fjölbreyttan mat og menningu á ákveðnum dögum yfir skólaárið er mikils metin, en væntingar foreldra um raunverulegan stuðning við bæði móðurmál, einkum á efri skólastigum, eru að sama skapi greinilegar. Upplifun þátttakenda er sú að ávinningurinn af tvítyngi sé ætíð meiri en minni og nefna foreldrar í því samhengi til dæmis betri tengsl við fjölskyldu og uppruna sem og aukna vitsmuna- og efnahagslega möguleika í framtíðinni. Er það von höfundar að rannsókn þessi geti orðið grundvöllur að endurskoðuðu, bættu og virkara samstarfi milli foreldra og ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Tvítyngi
Málþroski
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Tvítyngi
Málþroski
Sara Eik Sigurgeirsdóttir 1987-
„Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Tvítyngi
Málþroski
description Tungumál og menning skiptir fólk máli, börn ekki síður en fullorðna. Á mörgum heimilum er notast við fleiri en eitt tungumál og leggja foreldrar þá oft mikla vinnu á sig til að tryggja góðan málþroska barna sinna. Markmið rannsóknarinnar var að finna svör við því hver reynsla foreldra í þvermenningarlegum samböndum væri af hvatningu til að styðja við málþroska beggja mögulegra móðurmála ungra barna sinna. Í rannsóknarverkefninu var unnið út frá fyrirbærafræðilegu sjónarhorni, gagna var aflað með hálf-stöðluðum paraviðtölum og þau greind með þemagreiningu. Þátttakendur rannsóknarinnar voru fjögur pör og var annar aðilinn í hverju pari íslenskur og hinn af erlendum uppruna, allir frá Evrópu. Meðan á rannsókninni stóð áttu allir þátttakendur börn á leikskólaaldri og voru búsettir í sveitarfélagi á Norðurlandi vestra þar sem fjölmenning er lítil. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að foreldrar í þvermenningarlegum samböndum vinna að uppbyggingu móðurmála eftir margvíslegum leiðum. Samkvæmt niðurstöðum höfundar finna þvermenningarleg pör einkum fyrir hvatningu frá fjölskyldum sínum til að styðja við bæði móðurmál barna sinna. Hvatning jafngildir þó ekki stuðningi og upplifa sumir hverjir sig eina á báti í móðurmálsuppbyggingunni. Lýstu allir þátttakendur þeirri sameiginlegu upplifun að það sé að lokum algjörlega undir þeim sjálfum komið að styðja við málþroska beggja mögulegra móðurmála barna sinna. Sú viðleitni að sýna uppruna allra barna í leikskólanum áhuga með því að kynna fjölbreyttan mat og menningu á ákveðnum dögum yfir skólaárið er mikils metin, en væntingar foreldra um raunverulegan stuðning við bæði móðurmál, einkum á efri skólastigum, eru að sama skapi greinilegar. Upplifun þátttakenda er sú að ávinningurinn af tvítyngi sé ætíð meiri en minni og nefna foreldrar í því samhengi til dæmis betri tengsl við fjölskyldu og uppruna sem og aukna vitsmuna- og efnahagslega möguleika í framtíðinni. Er það von höfundar að rannsókn þessi geti orðið grundvöllur að endurskoðuðu, bættu og virkara samstarfi milli foreldra og ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sara Eik Sigurgeirsdóttir 1987-
author_facet Sara Eik Sigurgeirsdóttir 1987-
author_sort Sara Eik Sigurgeirsdóttir 1987-
title „Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
title_short „Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
title_full „Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
title_fullStr „Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
title_full_unstemmed „Börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
title_sort „börnin okkar eiga tvö móðurmál, þau bara kunna ekki bæði ennþá“ : reynsla foreldra af uppbyggingu tveggja móðurmála
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32463
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Mikla
Vinnu
geographic_facet Mikla
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32463
_version_ 1766043424826327040