Einkenni árangursríkra frumkvöðla

Viðfangsefni þessarar ritgerðar var að skoða árangursþætti íslenskra frumkvöðla. Tilgangurinn var að kanna hvaða persónueinkenni og þættir það eru sem gera það að verkum að frumkvöðlar nái árangri og einnig hvort íslenskir frumkvöðlar sem ná árangri séu eins aðrir frumkvöðlar. Markmiðið er að geta s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Claessen 1988-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32455
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32455
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32455 2023-05-15T16:47:46+02:00 Einkenni árangursríkra frumkvöðla Caracteristics of successful entrepreneurs in Iceland Stefán Claessen 1988- Háskólinn á Bifröst 2018-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32455 is ice http://hdl.handle.net/1946/32455 Frumkvöðlar Velgengni Persónuleiki Fjárfestingar Viðskiptafræði Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:50:53Z Viðfangsefni þessarar ritgerðar var að skoða árangursþætti íslenskra frumkvöðla. Tilgangurinn var að kanna hvaða persónueinkenni og þættir það eru sem gera það að verkum að frumkvöðlar nái árangri og einnig hvort íslenskir frumkvöðlar sem ná árangri séu eins aðrir frumkvöðlar. Markmiðið er að geta svarað rannsóknarspurningunni um hver væru einkenni árangursríkra frumkvöðla á Íslandi og sanna eða afsanna þá rannsóknartilgátu að ekki væri munur á íslenskum frumkvöðlum og öðrum hvað þetta varðar. Til að svara þessu var gerð rannsókn á meðal íslenskra fjárfestingastjóra sem fjárfesta í fyrirtækjum íslenskra frumkvöðla og hugmyndum þeirra auk þess að hafa starfað lengi í nýsköpunar- og frumkvöðlaumhverfi. Rannsóknin byggði á eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem tekin voru opin djúpviðtöl við fjóra viðmælendur. Viðmælendur voru spurðir út í viðhorf sín og reynslu af þeim þáttum sem þeir töldu gera það að verkum að frumkvöðlar næðu árangri. Í ritgerðinni er einnig fjallað um aðferðafræðina sem notuð var, kosti hennar og galla ásamt því að einnig er fjallað á fræðilegan hátt um frumkvöðulinn, persónu-einkenni hans, árangursþætti og líkan kynnt til sögunnar sem notast var við í greiningunni. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að einkenni árangursríkra frumkvöðla á Íslandi eru: 1. Ástríða hans og helgun 2. Þrautseigja og dugnaður 3. Mannblendni, opinn persónuleiki, samskipti og persónutöfrar 4. Heppni Einnig að rannsóknartilgátan um að íslenskir frumkvöðlar sem ná árangri séu eins og aðrir árangursríkir frumkvöðlar í heiminum reyndist sönn og þeir árangursþættir sem skipta sköpum hvað árangur þeirra varðar eru þeir sömu. The subject matter of this paper was to examine the success factors of entrepreneurs in Iceland. The purpose was to look at what personality traits and factors make entrepreneurs successful. The objective was to be able to answer the question; „what are the personality traits of successful of entrepreneurs in Iceland? Also to accept or reject the research hypothesis that there is no difference ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Sanna ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Frumkvöðlar
Velgengni
Persónuleiki
Fjárfestingar
Viðskiptafræði
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Frumkvöðlar
Velgengni
Persónuleiki
Fjárfestingar
Viðskiptafræði
Meistaraprófsritgerðir
Stefán Claessen 1988-
Einkenni árangursríkra frumkvöðla
topic_facet Frumkvöðlar
Velgengni
Persónuleiki
Fjárfestingar
Viðskiptafræði
Meistaraprófsritgerðir
description Viðfangsefni þessarar ritgerðar var að skoða árangursþætti íslenskra frumkvöðla. Tilgangurinn var að kanna hvaða persónueinkenni og þættir það eru sem gera það að verkum að frumkvöðlar nái árangri og einnig hvort íslenskir frumkvöðlar sem ná árangri séu eins aðrir frumkvöðlar. Markmiðið er að geta svarað rannsóknarspurningunni um hver væru einkenni árangursríkra frumkvöðla á Íslandi og sanna eða afsanna þá rannsóknartilgátu að ekki væri munur á íslenskum frumkvöðlum og öðrum hvað þetta varðar. Til að svara þessu var gerð rannsókn á meðal íslenskra fjárfestingastjóra sem fjárfesta í fyrirtækjum íslenskra frumkvöðla og hugmyndum þeirra auk þess að hafa starfað lengi í nýsköpunar- og frumkvöðlaumhverfi. Rannsóknin byggði á eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem tekin voru opin djúpviðtöl við fjóra viðmælendur. Viðmælendur voru spurðir út í viðhorf sín og reynslu af þeim þáttum sem þeir töldu gera það að verkum að frumkvöðlar næðu árangri. Í ritgerðinni er einnig fjallað um aðferðafræðina sem notuð var, kosti hennar og galla ásamt því að einnig er fjallað á fræðilegan hátt um frumkvöðulinn, persónu-einkenni hans, árangursþætti og líkan kynnt til sögunnar sem notast var við í greiningunni. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að einkenni árangursríkra frumkvöðla á Íslandi eru: 1. Ástríða hans og helgun 2. Þrautseigja og dugnaður 3. Mannblendni, opinn persónuleiki, samskipti og persónutöfrar 4. Heppni Einnig að rannsóknartilgátan um að íslenskir frumkvöðlar sem ná árangri séu eins og aðrir árangursríkir frumkvöðlar í heiminum reyndist sönn og þeir árangursþættir sem skipta sköpum hvað árangur þeirra varðar eru þeir sömu. The subject matter of this paper was to examine the success factors of entrepreneurs in Iceland. The purpose was to look at what personality traits and factors make entrepreneurs successful. The objective was to be able to answer the question; „what are the personality traits of successful of entrepreneurs in Iceland? Also to accept or reject the research hypothesis that there is no difference ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Stefán Claessen 1988-
author_facet Stefán Claessen 1988-
author_sort Stefán Claessen 1988-
title Einkenni árangursríkra frumkvöðla
title_short Einkenni árangursríkra frumkvöðla
title_full Einkenni árangursríkra frumkvöðla
title_fullStr Einkenni árangursríkra frumkvöðla
title_full_unstemmed Einkenni árangursríkra frumkvöðla
title_sort einkenni árangursríkra frumkvöðla
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32455
long_lat ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506)
geographic Sanna
geographic_facet Sanna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32455
_version_ 1766037876247625728